26.7.2008 | 17:42
Góða skemmtun !
Síðast en ekki síst. Skemmtið ykkur vel í kvöld. Nú verður sungið með svo undir tekur í Ketilásnum.
Sjáumst.
Ippa, Magga og Gugga.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 249262
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
sniff sniff og svo missti ég af öllu saman
...... en frétti að þetta hefði verið meiriháttar. Til hamingju með þetta stelpur og strákar.
Herdís Sigurjónsdóttir, 27.7.2008 kl. 09:04
Hvernig var ég næ mér örugglega aldrei að hafa misst af gleðinni Magga var eins gaman og í gamla daga.
Anna Stína (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 16:23
Anna Stína mín, þetta var rosalega gaman en auðvitað öðruvísi að mæta með þann þroska sem maður hefur í dag en þann sem maður hafði "í den". Ég hitti fullt af fólki sem ég hef ekki séð í mörg ár suma þekkti ég strax og aðra ekki eins og gengur, afar skemmtilegt. En frá fyrsta lagi hjá Stormum var dansgólfið fullt og var það allan tíman og Ketilásinn ómaði af söng með gömlu góðu lögunum. Hvort við hefðum ekki getað tekið sveiflu ! Þetta var æðislegt og aldrei að vita hvort þetta er ekki komið til að vera - og verði endurtekið að ári. Ég er alveg tilbúin að stuðla að því og við allar sem í nefndinni vorum. Það voru um eða yfir 230 manns sem komu í húsið. Svo allt gekk upp !!
Gaman að heyra frá þér - þú kemur bara næst
Þessi síða heldur áfram og Vilborg ætlar að setja inn myndir hér af ballinu, svo þú kíkir á þær á morgun eða hinn. Knús þín Magga
magga (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 17:34
Herdís, þú verður bara að koma næst eins og Anna Stína
MT
Ketilás, 27.7.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.