31.7.2008 | 17:15
Fjör um Verslunarmannahelgina á Ásnum!
Stórdansleikur
Laugardaginn 2. ágúst
að Ketilási
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi fjörinu.

Dansleikurinn hefst kl 23.00
Aldurstakmark 16 ár
Miðaverð 2500 kr

Hvetjum alla til að mæta á ball með sjálfum sveiflukóngi Íslands og hljómsveit hans!
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Athugasemdir
Ég verð víst fjarri góðu gamni,,vinna eins og venjulega. En ég bið fyrir kveðju til Geira....
Runólfur Jónatan Hauksson, 31.7.2008 kl. 18:18
Hvað er eiginlega langt síðan þeir hafa spilað á Ketilási ? De..... Ketilás er komin á kortið aftur og rokkar ! Veit ekki hvort ég kemst en....allavega langar !
MT
Ketilás, 31.7.2008 kl. 19:24
Skelltu þér bara Magg, þú hefur nú steypt stærri glás en að fara tvær helgar í röð á Ketilásinn. Runólfur þið megið ekki missa af næst!!!
Vilborg Traustadóttir, 31.7.2008 kl. 19:40
gamall Ketilásiðkandi....frá Fjallabyggð eystri. (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 01:05
Nú er Ippa forvitin, verður ennþá meira spennandi að mæta í Hveradalina og já skipuleggja frekari "dáðir" á Ketilási. Þetta var alveg einstök stemning. Vona að sem flestir mæti á Geirmund, hann er sérlegur stuðbolti. Sótti böllin með honum í Miðgarði. Einkum um verslunnamannahelgar.....
Vilborg Traustadóttir, 1.8.2008 kl. 11:14
Úbbs.....16. ára aldurstakmark ! Eins og í gamla daga, tók ekki eftir því firr en núna - held ég sleppi þessu ALVEG !
MT
Ketilás, 1.8.2008 kl. 20:22
Já þetta er annar markhópur en ég er viss um að gleðin sem ríkti um síðustu helgi á Ketilásnum laðar marga að aftur núna. Þvílík stemning sem var þarna!!!
Vilborg Traustadóttir, 1.8.2008 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.