29.7.2008 | 21:38
Spilarinn inni aftur en hljóðlaus - ball um helgina
Eins og sjá má þá er tólistarspilarinn kominn á sinn stað og aðeins betur. Það var eins og lögin væru ekki inni en svo kom þetta allt og ég henti honum inn aftur.
Maður fer allur í flækju þegar eitthvað svona óvænt gerist eins og bilun í bloggheimum!
Setti inn nokkrar myndir af ballinu okkar góða og um leið minnum við á ball á Ketilásnum um verslunarmannahelgina.
Nánar um það fljótlega. Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Einhver ruglingur ennþá á titlum.....vonum að það lagist og hvar eru bloggvinirnir ? MT
Ketilás, 29.7.2008 kl. 21:56
Takk fyrir ábendinguna, búin að laga það. Þetta fór allt rétt inn í dag en virðist hafa ruglast eitthvað í hræringunum og takið eftir það eru 2009 flettingar s.l. sólarhring!
Vantar fleiri myndir takk. Ippa
Ketilás, 29.7.2008 kl. 22:31
Verðum að reyna að koma fleiri myndum inn frá Öllu. En þetta er flott !
MT
Ketilás, 30.7.2008 kl. 07:00
Kom inn fleirum frá Öllu. Ein sendingin vildi ekki vistast beint í iphoto svo ég varð að fara með hana krókaleiðir gegn um desktoppið! Fattaði þetta í gærkvöldi og gerði það að fysta verki í morgun. Tæpar 2900 flettingar s.l. sólarhring á síðunni. Gaman að áhuganum enda var ballið svo einstakt að ég man ekki eftir öðru eins. Aldrei áður. Ippa
Ketilás, 30.7.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.