30.7.2008 | 19:59
Nýju myndirnar....
Flottar myndir frá Guðnýju. Takk.
Feiri þurfa að gefa sig fram og senda myndir, þar sem skiljanlegt er að hóparnir sem komu saman á ballið tóku myndir af sínu fólki og augnablikinu......Okkur vantar meira af myndum til að sýna þeim sem ekki komu að það má ekki koma fyrir aftur að missa af Kelásballi. Ever.
Ketilásball er Ketilásball !!
Peace merkið sem klippt var út úr flottum blómapappír sem Vilborg keypti og ég klippti út eftir minni, skilar sér afar vel á myndunum....Hippinn er í manni ennþá þrátt fyrir aukakíló og aldur
Eihhverstaðar þarna inni blundar hann ,hippinn og það er bara að þora að sýna hann !!!
Látum ekki aldur eða annað aftra okkur frá því að eiga góðar stundir saman.
En aðalatriðið var kvöldið góða sem stefnt var að í heilt ár og skilaði okkur dásamlegri kvöldstund með miklum samhug og gleði og var svo sannarlega alveg í anda "blómabarnanna"
Myndir, myndir ....TAKK.
MT
P.s.
Ekki vera feimin við að gera athugasemdir eða að skrifa í gestabókina, það væri svoooooooooo gaman fyrir okkur.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 21
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 251454
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel
Athugasemdir
frábærar myndir sem eru komnar......
Alla Valbergs (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 23:17
Tek undir það og þetta var gaman. Á sama tíma að ári takk!!!
Gaur (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 23:38
Já og takið eftir hveð þær eru skarpar, greinilega teknar á "alvöru" vél. Öllu myndir eru líka mjög fínar. Takk stelpur.
Vilborg Traustadóttir, 31.7.2008 kl. 10:31
Á sama tíma að ári Gaur! Gaman að þessu! Ippa
Ketilás, 31.7.2008 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.