Bréf frá Guðnýju


Sælar skvísur J

Takk kærlega fyrir skemmtunina á laugardagskvöldið.

Við komum þrjár vinkonur og rifjuðum upp gamla takta á Ketilásnum. Og skemmtum okkur alveg hreint konunglega!!

Þetta var nú fyrsta ballið sem við fórum á með Stormum, og strákarnir voru alveg meiri háttar og lögin æææðislegJ

Við byrjuðum ekki að “stelast” á Ásinn fyrr en um 1970 en það var nú fermingarárið.!

 

Þannig að við stefnum að sjálfsögðu á ballið með Gautum um Versló.Og bíðum svo spenntar eftir balli með Miðaldarmönnum sem við þekktum nú best.

 

Ég tók eitthvað af myndum og langaði að senda ykkur þær. Vonandi nægilega stórar til að nota á vefnum ykkur. J

með bestu kveðju úr austurbænum.

 

Guðný Ágústsdóttir

 

Birt með leyfi Guðnýjar.  Myndirnar eru komnar hér til hliðar,  takk Guðný! Kissing

Ippa 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Skemmtilegt, takk. MT

Ketilás, 31.7.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband