30.7.2008 | 23:54
Bréf frá Guðnýju
Sælar skvísur J
Takk kærlega fyrir skemmtunina á laugardagskvöldið.
Við komum þrjár vinkonur og rifjuðum upp gamla takta á Ketilásnum. Og skemmtum okkur alveg hreint konunglega!!
Þetta var nú fyrsta ballið sem við fórum á með Stormum, og strákarnir voru alveg meiri háttar og lögin æææðislegJ
Við byrjuðum ekki að stelast á Ásinn fyrr en um 1970 en það var nú fermingarárið.!
Þannig að við stefnum að sjálfsögðu á ballið með Gautum um Versló.Og bíðum svo spenntar eftir balli með Miðaldarmönnum sem við þekktum nú best.
Ég tók eitthvað af myndum og langaði að senda ykkur þær. Vonandi nægilega stórar til að nota á vefnum ykkur. J
með bestu kveðju úr austurbænum.
Guðný Ágústsdóttir
Birt með leyfi Guðnýjar. Myndirnar eru komnar hér til hliðar, takk Guðný!
Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Skemmtilegt, takk. MT
Ketilás, 31.7.2008 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.