Ball um helgina

Sveiflan verður engu lík, góða skemmtun!  W00t

Stórdansleikur

Laugardaginn 2. ágúst

að Ketilási

Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi fjörinu.

hljomsv_geirmundar

 

 

 

 

 

 

 

 

Dansleikurinn hefst kl 23.00

Aldurstakmark 16 ár

Miðaverð 2500 kr 

Geirmundur

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvetjum alla til að mæta á ball með sjálfum sveiflukóngi Íslands og hljómsveit hans! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Við efumst ekki um að það verði gaman í kvöld. Óskum ykkur góðs gengis Hljómsveit Geirmundar, því miður kemst ég ekki en vildi gjarnan vera með í stemmingunni. Ketilás fer að rokka á ný og það er það sem við í Ketilas08 styðjum. Það verður farið í að flikka uppá húsið og um síðustu helgi var bara stigið fyrst skrefið !

Góða skemmtun ! "Yrki í sandinn" er eitt besta ástarljóð og lag allra tíma - vildi svo gjarnan dansa vangadans eftir því við minn mann ! En það verður að vera næst !

Áfram Ketilás. MT

Ketilás, 2.8.2008 kl. 14:48

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég myndi alveg vilja dansa vangadans líka eftir þessu lagi sem þú nefnir Magga, og ekkert endilega BARA við minn mann;-)...Sendi góðar kveðjur með þér á morgun þegar þú ferð að ganga frá "Á sama tíma að ári"....

Vilborg Traustadóttir, 2.8.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband