3.8.2008 | 14:53
Á sama tíma að ári..... !
Ég komst nú ekki til Sigló í dag eins og ég ætlaði en skrepp á morgun. Hringdi þess vegna í hana Stefaníu Hjördísi á Brúnastöðum sem er í húsnefnd Ketiás og hún er búin að bóka húsið á sama tíma að ári svo nú hefst undirbúningsvinna og við höfum hugsað okkur að hitta þá ágætu húsnefnd sem stýrir húsinu á Ketilási í haust og vita hvort við getum ekki gert meira úr þessum degi. Fjölmargar hugmyndir á sveimi varðandi það !
Svo allir saman nú - það var gaman þann 26.07.2008 en stefnum á metaðsókn á hippaball á Ketilási eftir ár 2009! Það hefur sýnt sig að, það að taka góðan undirbúningstíma, borgar sig.
Höldum að sjálfsögðu áfram með síðuna og lofum ykkur að fylgjast með gangi mála. !
Nefndin "óstöðvandi"
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 250875
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Í tilefni af þeirri MENNINGARNÓTT sem að er í kvöld ; að þá skora ég á "kerfið" að keppa meira eftir því að sameina Vínarvalsa og sinfoníur á sömu samkomunni:
- Myndir þú kona góð afhenda karlmanni túrtappa?
- RÚV segir frétt af síma, þó ekki byrlunarsímanum
- Vilhjálmur kastar krónunni og hirðir reikningana
- Bæn dagsins...
Athugasemdir
Það mun vera 25. júlí 2009! Takið daginn frá gott fólk! Niðurtalning er hafin hér á síðunni, "Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI" heitir sú niðurtalning!
Vilborg Traustadóttir, 3.8.2008 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.