4.8.2008 | 16:35
Hvernig var "á Geirmundi"?
Það væri gaman að fá fréttir af ballinu með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sem var núna um Verslunnamannahelgina á Ketilásnum!
Var ekki fjör?
Ég trúi að hin eina sanna Ketilásstemning hafi ríkt. Þó svo að Geirmundur hafi meira spilað í Miðgarði og í kring um Sauðárkrók í "denn", þá er alltaf gaman að fara í syngjandi sveiflu með honum.

.......Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 249262
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Var að heyra að það mættu um 50 manns á ballið með Geirmundi. Það var góð stemning en samt sem áður hefði mátt vera betri mæting.
Vilborg Traustadóttir, 5.8.2008 kl. 14:04
Ekki réttu umboðsmennirnir heheheh ???? Æi, leiðinlegt að ekki voru fleiri - en við vissum ekki einusinni að Geirmundur ætti að vera þarna um Versló !
Hefði kannski engu breytt - okkar ball var flott !! MT
Ketilás, 5.8.2008 kl. 22:19
heyrðu já það var bara mjög góð stemming á geira...en þar sem það var svo mikið um það að fólk hafði ekki bílstjóra o.f.l þá var mætinginn ekki nógu góð
Fljótakonan (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 18:07
Kannski athugandi að hafa sætaferðir eins og var í denn? VT
Ketilás, 7.8.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.