8.8.2008 | 10:25
Nefndin
Við í nefndinni óstöðvandi erum á faraldsfæti þessa dagana, Magga er í Portúgal að heimsækja "ættbálkinn" mannsins síns, Ippa er að leggja af stað í ferð á Hornstrandir í von um að sjá einhverja ísbirni og Gugga er að gifta elsta son sinn um helgina.
Örvæntið því eigi þó lítil hreyfing verði á síðunni enda "langt til jóla og ekkert liggur á" en niðurtalning til næsta hippaballs á Ketilásnum tikkar hér til hliðar.
Magga er með tölvu og gæti allt eins skellt einhverju hér inn úr sólinni syðra, hver veit?
Gugga mun gera upp Ketilásdæmið í næstu viku og vonandi getum við birt einhverjar tölur um t.d. hve mikið varð eftir fyrir Ketiláshúsið.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Ég sit her í fíling og hlusta á Helga Björns. nú bíð ég bara eftir 18 þessa mánaðar til að geta klárað að gera upp. þá kemur restin af kortunum. Þetta verður öruglega endurtekið að ári og ég mæti. Brúðkaup á morgun. Gugga.
Seljanesætt, 8.8.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.