Nefndin

Við í nefndinni óstöðvandi erum á faraldsfæti þessa dagana,  Magga er í Portúgal að heimsækja "ættbálkinn" mannsins síns,  Ippa er að leggja af stað í ferð á Hornstrandir í von um að sjá einhverja ísbirni og Gugga er að gifta elsta son sinn um helgina.

Örvæntið því eigi þó lítil hreyfing verði á síðunni enda "langt til jóla og ekkert liggur á" en niðurtalning til næsta hippaballs á Ketilásnum tikkar hér til hliðar.  

Magga er með tölvu og gæti allt eins skellt einhverju hér inn úr sólinni syðra, hver veit?  

Gugga mun gera upp Ketilásdæmið í næstu viku og vonandi getum við birt einhverjar tölur um t.d. hve mikið varð eftir fyrir Ketiláshúsið. 

Ippa, Magga og Gugga Kissing

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Seljanesætt

Ég sit her í fíling og hlusta á Helga Björns.  nú bíð ég bara eftir 18 þessa mánaðar til að geta klárað að gera upp. þá kemur restin af kortunum. Þetta verður öruglega endurtekið að ári og ég mæti. Brúðkaup á morgun. Gugga.

Seljanesætt, 8.8.2008 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband