19.8.2008 | 11:05
Stórbaggar í stæðunni!!?
Með blaðinu 24 stundir í dag fylgir blað um Landbúnaðarsýningu á Hellu sem framundan er. Ástæða hefur þótt til að birta mynd af okkur systrum mér (Ippu) og Möggu. Fyrirsögnin er "Stórbaggar í stæðunni". Einhver ruglingur er þó þarna á ferðinni því fréttin segir frá nýkjörnum formanni sunnlenskra bændasamtaka og heitir sú Guðbjörg Jónsdóttir og er bóndi á Læk í Flóa, kölluð Gugga bóndi. Guðbjörg Benjamínsdóttir sem er með okkur í Ketilásnefndinni hefur hins vegar verið klippt frá á myndinni sem birtist í Morgunblaðinu með frétt um Hippaballið okkar góða þann 26. júlí s.l. Augljóst er því að um einhvern rugling er að ræða. Þó Gugga okkar sé skógarbóndi norður í Fljótum og geti alveg kallast Gugga bóndi þess vegna þá er hún ekki ennþá orðin formaður bændasamtaka á Suðurlandi mér vitanlega.
Jú við erum "stæðilegar" en því miður getum við ekki eignað okkur heiðurinn í þetta sinn.
"Nú er lag á læk"!!!
Ippa.....
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
vissi að stelpan væri efnileg
Alla Valbersd.. (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 23:20
Einmitt.....Gugga bóndi.....;-)
Vilborg Traustadóttir, 20.8.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.