3.9.2008 | 00:02
Hjartans list
Kæru vinir
Hjartanlega velkomin á Málverkasýningu mína í Salthúsinu í Grindavík föstudaginn 5. september 2008 kl. 17.00
Hlakka tilað sjá ykkur
Vilborg
"Hjartans list"
Vilborg Traustadóttir
Ippa frá Sauðanesi
Vilborg er fædd á Djúpavík á Ströndum þann 11. janúar 1957. Hún er dóttir hjónanna Huldu Jónsdóttur og Trausta B.Magnússonar. Árið 1959 flutti fjölskyldan að Sauðanesi við Siglufjörð hvar faðir hennar gerðist vitavörður. Vilborg hefur numið myndlist í Kvöldskóla Kópavogs og auk þess sótt námskeið í Myndlistarskóla Arnar Inga á Akureyri. Magga systir hennar sem er útskrifuð frá Myndlistarskóla Arnar Inga hefur einnig verið óþreytandi að segja henni til enda lærði Vilborg skrift á barnsaldri eftir hennar formskrift.
Þið sem ætlið að koma og vitið ekki hvar Salthúsið er. Þið beygið út af fyrsta hringtorginu sem þið komið á í Grindavík "korter í" (ef við hugsum hringtorgið sem klukku) þá blasir Salthúsið við!
www.salthusid.is
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 23
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 251456
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.