E.L.P

Pistill frá Rögnvaldi Valbergssyni

E.L.P. Emerson Lake & Palmer en þetta tríó varð til eftir Woodstock hátíðina, hljómborðleikarinn Emerson kom úr hljómsveitinni Nice, bassaleikarinn Greg Lake úr King Crimson og trommuleikarinn Carl Palmer kom úr Atomic Rustic.

Þetta tríó varð heimsfrægt á einni nóttu og mér skilst að engin hljómsveit hafi öðlast frægð svo hratt, þeir leituðu víða að músik til að flytja fyrir utan sína eigin, en þeir byrjuðu að taka verkið, Picture on the exibition eða Myndir á sýningu eftir rússneska tónskáldið Moderst Mussorsky en þetta er eitt athyglisverðasta verk allra tíma fyrir margra hluta sakir, annað dæmi er td enska lagið Jerusalem sem finnst á YOU TUBE , en þar er textinn eftir William Blake og fjallar um iðnbyltinguna bresku og allt sem henni fylgdi, hann talar um Satanic mills en það munu vera verksmiðjurnar sem risu í Bretlandi um allt, en af ELP er það að segja að þó frægðin hafi komið hratt varð fallið eins hratt því fólk var búið aða fá nóg af öllum látunum, en þetta voru hver á sinn hátt afburða hljóðfæraleikarar.

Tónlist þeirra var oft skilgreint synfonískt rokk. 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Frábært. Takk fyrir þetta. Líka frábær tónlist.

Hulda Margrét Traustadóttir, 12.9.2008 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband