21.6.2009 | 20:47
Glad all ower
Fyrir um þrjátíu árum gerðist eftirfarandi.
Tveir Ólafsfirðingar stóðu úti á Ketilástúninu þegar einn Siglfirðingur gekk upp að þeim og fór að derra sig.
Siglfirðingurinn lét ófriðlega og sagðist ekki þola þetta "fjórðunga" sem færu alltaf með sætustu stelpurnar heim af Ketilásböllunum.
Ólafsfirðingarnir brettu upp ermarnar og börðu Siglfirðinginn rækilega og fóru síðan inn á ballið.
Siglfirðingurinn brölti á fætur og skreiddist heim að húsinu rétt nógu mátulega til að sjá annan Ólafsfirðinginn stinga af með sætri stelpu sem Siglfirðingurinn hafði verið að gera hosur sínar grænar fyrir.
Svo liðu árin.
Hippaball nr tvö verður haldið á Ketilásnum nú 25.júlí 2009. Siglfirðingurinn mun mæta á ballið og getið hvers vegna hann mun syngja eftirfarandi lag hásöfum?
Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Flott !
Hulda Margrét Traustadóttir, 21.6.2009 kl. 23:17
syngur þetta örugglega af innlifun
Alla Valbergs. (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.