25.6.2009 | 23:08
Hvernig væri að sletta ærlega úr klaufunum.....hvaða klaufum??
Það er synd hve bloggið er á miklu undanhaldi, hér voru upp í 3000 heimsóknir á dag í fyrra en í dag voru þær örfáar (kannski fimm eða eitthvað).
Við látunm ekki deigan síga og spyrjum ykkur hér, eigum við að opna facebook síðu?
Þetta verður að vera lýðræðislegt og við vonum að þessir fimm gefi okkur comment á þessa hugmynd.
Bítlarnir sjá um fjörið í kvöld!
Ippa og Magga.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Hæ.
Þetta líkar mér. Hér er eitthvað skemmtilegt að ske. Facebook ? það ætti nú ekki að skipta miklu máli ef fólk hefur áhuga. Ég kann rosa vel við þessa síðu og það að hlusta á lögin er mjög gaman.
Vona að þið haldið áfram á þessari braut og sé ykkur hressar og alla hina á balli ársins á Ketilási 25.07.2009.
Hlakka til. H.K.
Gamall og tryggur Ketilásfélagi (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 23:14
Hæ. Ég kann ágætlega við bloggið og hef ekki hugsað mér að fara á facebook...ég vil frekar bloggið hér.
Alla Valbergs. (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 23:30
Já bloggið er fínt en það er ? hvort við eigum að vera Facebook líka? Ef það eru fleiri að sjá okkur þar?
Vilborg Traustadóttir, 26.6.2009 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.