Að efna loforð...

Ég lofaði henni Vilborgu systur að setja hér eitthvað inn í kvöld.

Vildi bara segja ykkur að byrjað er að bóka í sölubása á markaðinn sem haldinn verður á Ketilási þann 25. júlí. Þar verður samankomin allskonar varningur, handverk og allt mögulegt. Við hitum upp fyrir kvöldið og markaðurinn mun opna klukkan 14:00 og standa til klukkan 17:00. Þar munuð þið líka geta kíkt á rétta klæðnaðinn fyrir kvöldið. Að markaði loknum hefst tiltekt og undirbúningur fyrir Hippaballið sem hefst klukkan 22:00 um kvöldið með hinum frábæru Stormum.

Þessa dagana er verið að undirbúa kynningar og auglýsingar.

Auðvitað er aldurstakmarkið 45. ár nema hjá þeim sem eru í fylgd með fullorðnum. Smile

Klukkan nákvæmlega 22:00 ættu allir að vera mættir því þá munum við öll sem eitt búa til gjörning sem aldrei mun gleymast !

Meira á morgun Heart

Magga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband