20.7.2009 | 19:54
Það er rigning í kortunum....
Við látum það ekkert á okkur fá enda verður meinleysisveður í Fljótum á laugardaginn. Ketilásinn hefur svo mikinn sjarma að við flykkjumst þangað á markað og hippaball. Woodstock Fljótanna er að verða að veruleika í annað sinn og vindur upp á sig frá því síðast. Skemmtilegur og fjölbreyttur markaður, kaffi og meððí að hætti Fljótakvenna um daginn. Gjörningur á slaginu 22.00 þegar ballið byrjar, Stormar í gríðarlegu stuði og málverkauppboð um kvöldið til styrktar henni Þuríði Hörpu frá Sauðárkróki.
Mikil stemning er fyrir viðburðunum og við sem komum að máinu erum þess fullviss að þetta verður enn betra en í fyrra þó það verði erfitt að toppa það.
Rigning er bara góð ef hún lætur sig falla á laugardaginn...þá komast bændur líka á mannfagnaðinn ef við miðum við að þeir stundi ekki heyskap á meðan það rignir.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.