21.7.2009 | 13:44
Allt að koma....
Við stöllur höfum fengið mjög góð viðbrögð við ballinu og okkur skilst að einhverjir árgangar ætli að skella á skólamóti í leiðinni ! Flott að heyra, enda á engum eftir að leiðast á balli með Stormum !
Markaðurinn er líka vel bókaður og vel þess virði að kíkja á hann. Þar verður allskonar handverk, fatnaður nýr og notaður. Hippamussur og skart, meira skart og HIPPABÖND. Harðfiskur og hákarl, gamlar bækur og allskonar varningur - ódýr sjampó, Tupperware, Volare snyrtivörur og fleira og fleira !
Þarna verður úrvals sölufólk. Frá Siglufirði, úr Skagafirði, brottfluttir Fljótamenn og söluaðilar frá Norðurporti á Akureyri. Vonast ennþá eftir söluaðilum frá Ólafsfirði !
Stefnir í frábæran dag á Ketilási í Fljótum á laugardaginn.
Skelli hér einu góðu lagi með
Við tökum örugglega þetta lag - er það ekki ?
Sjáumst á laugardaginn !
Magga, Ippa og Gugga.
Og annað við hæfi....
Njótið !
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 20
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 248248
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.