25.7.2009 | 07:24
Dagurinn komin...verður leynigestur?
Gjörningameistarinn okkar og uppboðshaldarinn eru í startholunum og það erum við líka.
Vonum að þið hafið verið ánægð með fjölmiðlaumfjöllunina á síðustu metrunum !
Allir að búa sig til ferðar og svo njótum við samvistanna síðar í dag...
Við eigum gott í vændum !
Mætum öll heil á svæðið og skemmtum okkur saman í anda blómabarnanna ! Ekki gleyma gjörningnum klukkan 22:00 stundvíslega !
Og markaðnum klukkan 14:00 - 17:00 !!!! Allskonar vörur, fallegt handverk, hippamussur og skart, hippabönd, gamlar bækur, Tupperware, Volare snyrtivörur, harðfiskur og hákarl, brauðmeti og fleira gott. Sölufólk úr Fljótum, Akureyri, Ólafsfirði, Sauðárkróki og Siglufirði. Hermann frá Lambanesi tekur í nikkuna á markaðnum. Það verður líf og fjör !
Málverkauppboð til styrktar Þuríði Hörpu verður bæði á Markaðnum um klukkan 15:00 og síðan snemma á ballinu. Boðin verða upp 6. málverk.
Minnum ykkur á að ekki eru margar konur með "posa" fyrir kort á markaðnum en hægt verður að nota öll kort fyrir kaup á aðgöngumiðum og fyrir málverkauppboðið. Aðgangseyrir að ballinu er þrjú þúsund krónur.
Stóra spurnigin er, verður leynigestur með Stornum?
Góða skemmtun !
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 249262
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.