29.7.2009 | 22:44
Málverkauppboð og söfnun fyrir Þuríði Hörpu
Málverkauppboð til styrktar Þuríði Hörpu Sigurðardóttur sem haldið var á markaðinum og ballinu á Ketilásnum þann 25. júlí s.l. skilaði samanlagt 85.211 krónum. Við systur Vilborg og Margrét gáfum sex myndir. Áshildur Ö. Magnúsdóttir gaf eina. Takk þið sem buðuð í myndirnar og gerðuð þetta framtak að veruleika.
Einnig gáfu nokkrar stúlkur úr Fljótunum afrakstur af sölu sinni á markaðinum. Fallegar að innan sem utan.
Þær sem gáfu til söfnunarinnar voru Rebekka H. Halldórsdóttir-Ríkey Þ. Jóhannesdóttir, Bjarney Gunnarsdóttir og Kolbrún Tanja Chillak. Þær gáfu allan ágóða af sinni sölu 2.211 krónur til söfnunarinnar. Hér fylgir mynd af því þegar undirrituð renndi við á Króknum á heimleiðinni og afhenti Þuríði Hörpu afraksturinn.
Góður hugur okkar sem komum saman á Ketilásnum mun fylgja Þuríði Hörpu á hennar vegferð í leit að bættri heilsu.
Ippa....
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Svo sannarlega -ef Þuríður Harpa les þessar línur langar mig til þess að biðja hana um adressuna hennar á margr.tr@simnet.is
MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 30.7.2009 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.