Uppgjörið nálgast

Gugga gjaldkeri var að hafa samband og er hún að ganga frá lausum endum.  Þetta er allt svo afslappað hjá okkur núna í sambandi við hippaballið enda allt gert í anda friðar og kærleika.

Ég samdi við Storma og sagði eigum við bara ekki að hafa þetta eins og í fyrra?  Jú sögðu þeir en "ég man reyndar ekki hvernig þetta var í fyrra" bæti Árni Jör við.  "Ekki ég heldur" svaraði ég að bragði. 

Svo höfðum við þetta "eins og í fyrra" og bættum m.a.s. aðeins við Stormana.  

Gugga spurði mig áðan hvort hún væri búin að borga mér smá útlagðan kostnað vegna auglýsinga og ég hreinlega man það ekki.  Bað hana bara að endurskoða dæmið og finna út úr því.

Við viljum hafa þetta svona.  Ekkert stress og peningar eru bara peningar. Þetta eru engar svimandi upphæðir en rennur allt til góðra verka.

Í anda blómabarnanna!

Ippa áhyggjulausa.....Grin

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona á þetta að vera.....................ekkert stress

Alla Valbergs. (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband