Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
25.11.2008 | 23:48
Nýtt á spilaranum
Just one look með Doris Troy er nú komið á spilarann hér til hliðar sem er bara býsna skemmtilegur.
Takk Alla!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.11.2008 | 20:59
Procol Harum
Pistill frá Rögnvaldi Valbergssyni.
Procol Harum var stofnuð í London um 1960 og flokkuðu sig undur progressiv rokk og seinna symfoniskt rokk, þeir slógu í gegn 1967 með laginu Whiter shade of pale sem er í raun byggt á Air on G string eftir Bach en jafngott fyrir því,(frábært lag) margar góðar plötur komu frá þeim og má td. nefna Grand Hotel sem er mjög heilsteypt plata og einnig má nefna plötuna Something Macic þar sem á B hlið var verkið Worm and the tree en söngvarinn Gary Brooker var sögumaður og sagði sögu um tré sem óx og dafnaði úti í skógi þar til einn dag að ormur settist að í trénu sem óx og á endanum vafði hann sig utan um tréð svo það dafnaði ekki lengur en þá kemur ungur maður að og sér hvað um er að vera og kveikir í trénu og drepur orminn en upp úr öskunni vex svo aftur nýr sproti, að sjálfsögðu er músíkin í samræmi við söguna t.d. þegar ormurinn er drepinn þá eru mikil læti ein s og vera ber, af fleiri plötum mætti nefna A Salty dog og Procol's Ninth þar sem hið frábæra lag Pandoras Box er m.a..
Procol Harum þóttu spila ansi vel saman, þóttu kannski ekki endilega bestu hljóðfæraleikararnir en voru þéttir og mikið af góðum lögum.
Helstu meðlimir voru
Gary Brooker píanó og söngur
Geoff Dunn
Matt Pegg
Josh Phillips
Geoff Whitehorn
Keit Reid. textahöfundur en hann var yfirleitt talinn einn af meðlimum hljómsveitarinnar
Dave Ball
Dave Bronze
Mark Brzesicki
Alan Cartwright
Chris Copping
Matthev Fisher
Mick Grabham
Bobby Harrison trommuleikari (hann var um tíma hér á landi)
Dadid Knights
Dee Murray
Pete Solley
Robin Trower
B.J. Wilson
eins og sjá má komu margir við sögu en Gary Brooker var allan tímann og aðalsöngvarinn, en oftast voru þeir sex í bandinu, píanó, Hammond orgel, gítar, bassi trommur og svo var einn á önnur ásláttarhljóðfæri eins og vibrafón og marimbu
Procol Harum komu til Íslands og héldu tónleika í Laugardalshöllinni og einn góður vinur minn sem spilaði á trómmur og var þá 14, 15 ára fór á tónleikana og sagði mér að rafmagnið hefði farið af en þá var komið með kerti fyrir Gary Brooker og hann söng bara einn og spilaði á píanóið og þá mátti víst heyra saumnál detta, slík var þögnin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.11.2008 | 21:41
Það verður gaman saman í sumar þegar hippar hópast saman á ný!!
Eigum við ekki að fara að láta okkur dreyma um sumarið? Það er eina vitið í stöðunni!
Ketilásinn kallar!
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa