Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
16.7.2008 | 00:30
Mætum öll
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem við viljum er friður á jörð.
26.07.2008.
Laugardagskvöldið 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góðu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd með fullorðunum).
Húsið opnar klukkan 21.30
Dansað verður fram eftir nóttu.
Missið ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóðarinnar.
Tjaldstæði með snyrtingu er á Ketilási og er frítt þessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2008 | 19:27
Síðasta sólarhringinn.....
Eru heimsóknir komnar á áttunda hundrað sem sýnir okkur að áhugi er mikill þó fáir tjái sig ! Yfir 19 þúsund frá byrjun ! Flott það.
Allt er nú á lokaspretti, auglýsingar sendar til allra átta og vonandi byrtist viðtal við nefndina í Mbl í vikunni, var tekið á "Bláu könnunni" á laugardaginn. Vonandi tókst það vel !
Miðar fara í prentun á morgun og við erum að reyna að koma kynningum víðar.
Viljum minna á að seldar verða samlokur á ballinu sem konur í Fljótum sjá um, síðan verður gos sala en ef (hehehehe) fólk vill eitthvað sterkara er Það gamla lagið að taka með sér (það er ekki bar).
Við erum vonandi komnar með "posa" til að geta tekið kort en ekki verra að hafa seðla í veskinu til vara. Aðgangseyrir er krónur 2.500,- á ballið !
Hlökkum bara til að sjá ykkur ÖLL. Magga, Ippa og Gugga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2008 | 18:07
I think I love you...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2008 | 21:26
Einstakur viðburður!
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem við viljum er friður á jörð.
26.07.2008.
Laugardagskvöldið 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góðu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd með fullorðunum).
Húsið opnar klukkan 21.30
Dansað verður fram eftir nóttu.
Missið ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóðarinnar.
Tjaldstæði með snyrtingu er á Ketilási og er frítt þessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Breytt 16.7.2008 kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
14.7.2008 | 13:49
Rögnvaldur Valbergsson...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.7.2008 | 23:57
Þetta lag mun hljóma...
Á Ketilásnum.....
Bloggar | Breytt 14.7.2008 kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.7.2008 | 00:23
Let´s spend the night together...
Klukkan er að verða tvö aðfaranótt hins 27. júlí 2008 á Ketilási Maður á besta aldri víkur sér að konu á enn betri aldri og segir..... Let´s.... Þau hafa e.t.v. verið gift í 35 ár e.t.v. ekki?
Ókalag fyrir Gaur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2008 | 00:09
Love and peace - hlustið vel !
Eitt lag enn sem minnir okkur á góðu gömlu Ketilásböllin. Nú er bara að æfa sporin og handsveiflurnar - Engin búin að gleyma þeim -
Magga, Ippa og Gugga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.7.2008 | 23:55
18 þúsund heimsóknir YESSSSSSSSSSSSSSS......
Hvaða lag vill gestur númer 18 þúsund heyra ?
Við sendum þetta frekar en ekkert....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2008 | 23:49
Er þetta ekki vel við hæfi ?
Þegar ég ók fram hjá Húnaveri hljómaði þetta lag á öldum ljósvakans. Var það ekki sniðugt?
Ippa
Bloggar | Breytt 13.7.2008 kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa