Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
16.7.2008 | 00:30
Mćtum öll
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.

Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2008 | 19:27
Síđasta sólarhringinn.....
Eru heimsóknir komnar á áttunda hundrađ sem sýnir okkur ađ áhugi er mikill ţó fáir tjái sig ! Yfir 19 ţúsund frá byrjun ! Flott ţađ.
Allt er nú á lokaspretti, auglýsingar sendar til allra átta og vonandi byrtist viđtal viđ nefndina í Mbl í vikunni, var tekiđ á "Bláu könnunni" á laugardaginn. Vonandi tókst ţađ vel !
Miđar fara í prentun á morgun og viđ erum ađ reyna ađ koma kynningum víđar.
Viljum minna á ađ seldar verđa samlokur á ballinu sem konur í Fljótum sjá um, síđan verđur gos sala en ef (hehehehe) fólk vill eitthvađ sterkara er Ţađ gamla lagiđ ađ taka međ sér (ţađ er ekki bar).
Viđ erum vonandi komnar međ "posa" til ađ geta tekiđ kort en ekki verra ađ hafa seđla í veskinu til vara. Ađgangseyrir er krónur 2.500,- á balliđ !
Hlökkum bara til ađ sjá ykkur ÖLL. Magga, Ippa og Gugga.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2008 | 18:07
I think I love you...

Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2008 | 21:26
Einstakur viđburđur!
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.

Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Breytt 16.7.2008 kl. 18:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
14.7.2008 | 13:49
Rögnvaldur Valbergsson...


Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
13.7.2008 | 23:57
Ţetta lag mun hljóma...
Á Ketilásnum.....

Bloggar | Breytt 14.7.2008 kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.7.2008 | 00:23
Let´s spend the night together...
Klukkan er ađ verđa tvö ađfaranótt hins 27. júlí 2008 á Ketilási Mađur á besta aldri víkur sér ađ konu á enn betri aldri og segir..... Let´s.... Ţau hafa e.t.v. veriđ gift í 35 ár e.t.v. ekki?
Ókalag fyrir Gaur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2008 | 00:09
Love and peace - hlustiđ vel !
Eitt lag enn sem minnir okkur á góđu gömlu Ketilásböllin. Nú er bara ađ ćfa sporin og handsveiflurnar - Engin búin ađ gleyma ţeim -
Magga, Ippa og Gugga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.7.2008 | 23:55
18 ţúsund heimsóknir YESSSSSSSSSSSSSSS......
Hvađa lag vill gestur númer 18 ţúsund heyra ?
Viđ sendum ţetta frekar en ekkert....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2008 | 23:49
Er ţetta ekki vel viđ hćfi ?
Ţegar ég ók fram hjá Húnaveri hljómađi ţetta lag á öldum ljósvakans. Var ţađ ekki sniđugt?
Ippa
Bloggar | Breytt 13.7.2008 kl. 00:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 249263
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa