Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
22.8.2008 | 11:23
The Colors
Litríkur og flottur Donovan. Fór meðal annarra í andlega þjálfun hjá Indverskum gúrú á hippatímabilinu.
Það var enginn maður með mönnum nema gera það á þessum tíma. Hugmynd fyrir næsta hippaball að fá eins og einn "gúrú" á Ketilástúnið!
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.8.2008 | 22:20
Graham Nash
Bloggar | Breytt 8.7.2008 kl. 21:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 22:18
The Byrds
Glæsilegur flutningur á góðu lagi....og merkilegu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 22:16
You better move on...
Bloggar | Breytt 12.7.2008 kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 21:20
Djúpavík - saga um síld
Eins og margir vita erum við systur fæddar á Djúpuvík og fluttum þaðan með fjölskyldunni árið 1959 að Sauðanesi, þá var ég (Ippa) tveggja ára gömul.
Sumarið 2007 kom Jón Bjarki frændi minn í heimsókn til okkar á Djúpuvík með vini sínum. Þeir höfðu verið á heimshornaflakki saman og Jonny kom að heimsækja hann. Þeir skelltu sér saman til Djúpuvíkur þar sem Jonny filmaði okkur stíft og ræddi við mig um sögu staðarins.
Hann hefur nú skellt afrakstrinum inn á Youtube.
Njótið.........Vilborg.....Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.8.2008 | 11:05
Stórbaggar í stæðunni!!?
Með blaðinu 24 stundir í dag fylgir blað um Landbúnaðarsýningu á Hellu sem framundan er. Ástæða hefur þótt til að birta mynd af okkur systrum mér (Ippu) og Möggu. Fyrirsögnin er "Stórbaggar í stæðunni". Einhver ruglingur er þó þarna á ferðinni því fréttin segir frá nýkjörnum formanni sunnlenskra bændasamtaka og heitir sú Guðbjörg Jónsdóttir og er bóndi á Læk í Flóa, kölluð Gugga bóndi. Guðbjörg Benjamínsdóttir sem er með okkur í Ketilásnefndinni hefur hins vegar verið klippt frá á myndinni sem birtist í Morgunblaðinu með frétt um Hippaballið okkar góða þann 26. júlí s.l. Augljóst er því að um einhvern rugling er að ræða. Þó Gugga okkar sé skógarbóndi norður í Fljótum og geti alveg kallast Gugga bóndi þess vegna þá er hún ekki ennþá orðin formaður bændasamtaka á Suðurlandi mér vitanlega.
Jú við erum "stæðilegar" en því miður getum við ekki eignað okkur heiðurinn í þetta sinn.
"Nú er lag á læk"!!!
Ippa.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.8.2008 | 09:53
If you leave me now
Bloggar | Breytt 8.7.2008 kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2008 | 19:23
To love somebody
Yndislegt lag og í anda okkar markmiða. Hippanna!
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa