Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
3.8.2008 | 16:28
Niðurtalning er hafin
"Á sama tíma að ári" sem verður hinn 25. júlí 2009. Sjá hér til vinstri......Nefndin...Gugga, Ippa, Magga...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.8.2008 | 14:53
Á sama tíma að ári..... !
Ég komst nú ekki til Sigló í dag eins og ég ætlaði en skrepp á morgun. Hringdi þess vegna í hana Stefaníu Hjördísi á Brúnastöðum sem er í húsnefnd Ketiás og hún er búin að bóka húsið á sama tíma að ári svo nú hefst undirbúningsvinna og við höfum hugsað okkur að hitta þá ágætu húsnefnd sem stýrir húsinu á Ketilási í haust og vita hvort við getum ekki gert meira úr þessum degi. Fjölmargar hugmyndir á sveimi varðandi það !
Svo allir saman nú - það var gaman þann 26.07.2008 en stefnum á metaðsókn á hippaball á Ketilási eftir ár 2009! Það hefur sýnt sig að, það að taka góðan undirbúningstíma, borgar sig.
Höldum að sjálfsögðu áfram með síðuna og lofum ykkur að fylgjast með gangi mála. !
Nefndin "óstöðvandi"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.8.2008 | 12:55
Á sama tíma að ári....fleiri myndir....
Það er alveg pláss fyrir fleiri myndir af Hippaballinu 26. júlí s.l. með Stormum.
Vinsamlega sendið þær á ippa@internet.is
Einnig ef þið viljið koma einhverju á framfæri þá er það meira en vel þegið.
Nú tala allir um "á sama tíma að ári".
Það væri bara snilld!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.8.2008 | 02:22
Ball um helgina
Sveiflan verður engu lík, góða skemmtun!
Stórdansleikur
Laugardaginn 2. ágúst
að Ketilási
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi fjörinu.
Dansleikurinn hefst kl 23.00
Aldurstakmark 16 ár
Miðaverð 2500 kr
Hvetjum alla til að mæta á ball með sjálfum sveiflukóngi Íslands og hljómsveit hans!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa