Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Glad all ower

Fyrir um þrjátíu árum gerðist eftirfarandi.

Tveir Ólafsfirðingar stóðu úti á Ketilástúninu þegar einn Siglfirðingur gekk upp að þeim og fór að derra sig.

Siglfirðingurinn lét ófriðlega og sagðist ekki þola þetta "fjórðunga" sem færu alltaf með sætustu stelpurnar heim af Ketilásböllunum. 

Ólafsfirðingarnir brettu upp ermarnar og börðu Siglfirðinginn rækilega og fóru síðan inn á ballið.

Siglfirðingurinn brölti á fætur og skreiddist heim að húsinu rétt nógu mátulega til að sjá annan Ólafsfirðinginn stinga af með sætri stelpu sem Siglfirðingurinn hafði verið að gera hosur sínar grænar fyrir.

Svo liðu árin.

Hippaball nr tvö verður haldið á Ketilásnum nú 25.júlí 2009.   Siglfirðingurinn mun mæta á ballið og getið hvers vegna hann mun syngja eftirfarandi lag hásöfum? 

Ippa  Devil

 

 


Þessi fílingur er óborganlegur....

 

Hver kannast ekki við það að setja góða vinyl á gamla fóninn og krossa síðan putta í von um að það heyrist aðeins í laginu fyrir rispum!

 

Ippa Alien 


If you gotta go go now

Gamall skólabróðir gengur til Möggu systir á Ketilásballinu og býður henni upp í dans.  

Magga bregst furðulega við og hleypur út á tún.

Þá biður hann Storma um að spila þetta lag og spyr mig hvort ég vilji dansa?  

Ég segi nei, hann segir ókey!

 

Ippa....djúp á því í kvöld.....Bandit


1970......

Það var allt að gerast þarna!

 

Ippa..... Grin


And I love her...

Nú er Solla systir í óðaönn að velja mussur og hippafestar í Portúgal til að senda okkur fyrir markaðinn á Ketilásnum þann 25. júlí.

Við eigum eftir að hafa skemmtilegar stundir saman allan þennan dag og fram eftit nóttu.

Ippa. Cool

 


Ruby Tuesday

 

Ippa....InLove 


Hver verður Janis Joplin í sumar?

 

 

Við verðum að ráða einhverja í jobbið! Woundering


Smellur

 

Ippa Heart


1969 Greatest hits....

 

Líflegt og skemmtilegt og ? hver verður Venus hvers í sumar??

Ippa Halo


That thing you do- Wonders

Fellur vel í kramið....

Ippa InLove


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 245415

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband