Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Light my fire

ketilas-2009

 Það verður allt brjálað á laugardaginn. Var að ráða fjóra dyraverði, það er full þörf á því miðað við stemninguna...hitti Árna Jör áðan og Stormar eru að græja sig á Ketilásnum.....það verður þvílíkt stuð.....fínasta veður í kortunum og alveg ágætt eins og er....smá skúrir og stöku haglél....

Ippa á Sigló....W00t


Óskalag

ketilas-2009

Óskalag frá einum Ketilásunnanda. Góða skemmtun!

Ippa, Magga og Gugga....Heart 


Ketilás 25.07.2009

Var að tala við blaðamann hjá Morgunblaðinu. Vonandi birta þeir eitthvað skemmtilegt á morgun um þetta flotta ball !

Nokkur góð lög til þess að koma okkur í rétta andann !

Sjáumst "blómabörn"

ketilas-2009

MT.


Pretty Woman

Give peace a chance

  Það erum við....ekki satt???Kissing

ketilas-2009

Ippa, Magga og Gugga eru sammála um það....Cool


Ketilás 25.07.2009.

Þá vitum við það, er orðið frekar svalt á norðurlandi en á að hlýna aftur á laugardaginn. Engin snjór sjáanlegur ennþá hér í Eyjafirði a.m.k.Wink

En hvernig sem viðrar verður hlýtt á Ketilási á laugardaginn. Mætum öll og höfum gaman ! Cool

Eitt gott lag á eftir þessu ! Heart


Your song

ketilas-2009

Gott lag og mjög við hæfi.....


Ketilás 25.07.2009.

ketilas-2009

 

Ballið er að detta á !!!!! Heart


I need you

Eitt gott frá America.....InLoveketilas-2009

Sviðsframkoman!!!

Það verðru gaman á Ketilásnum að rifja upp alla gömlu slagarana sem tröllriðu heimsbyggðinni á gullaldarárum tónlistarinnar.

Ekki leiðinlegt að gera það með Stormum....

....var þetta tvírætt....átti ekki að vera það enda ekki ástæða til.... Bandit

Ippa, Magga, Gugga gera sig klárar á Ketilásinn....W00t

Stormar í stuði

ketilas-2009


Ketilás 25.09.2009.

Við vildum láta ykkur vita að almennt eru ekki tekin greiðslukort á markaðnum á Ketilási ! E.t.v. einhverjar 2 - 3 söluaðilar sem taka kort......taka seðla með sér, takk.

En á ballinu eru allar græjur og kortin tekin, hægri - vinstri ! Aðgangur að ballinu eru litlar 3.000,- krónur ! Sjáumst !

Abba - alltaf góð !


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband