Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Fallegt lag sem Stormar tóku á Ásnum

 

Viđ stefnum ađ ennţá skemmtilegra hippaballi í ár en var í fyrra á Ketilásnum síđustu helgina í júlí.

Stormar tóku ţetta falleg lag sem hefur öđlast sess í hjörtum okkar allra.  


Cliff Richard

 

Alltaf flottur! 


Love will keep us together...

 

Eitt frábćrt stuđlag sem ég man vel eftir á Ketilásnum.  

Ippa


Óskalag fyrir Öllu.

Ţađ má einnig finna ţađ á tónlistarspilaranum!

 

 


Ţađ stefnir allt í stuđ!

 

Nú stefnir allt í stuđiđ á Ketilásnum ţann 24. júlí í sumar.

Viđ getum fariđ ađ hita upp.  Stór ćttarmót í grenndinni og mikiđ gaman, mikiđ fjör. 


Those were the days....

 

Ţćttinum hefur borist bréf! 

"Hér kemur eitt gamalt og gott ..ađ vísu međ yngri söngvara en engu ađ síđur frábćrt...
Upphaflega međ Mary Hopkins".

 --

 

Hlakka til á hippaballi á Kertilásnum í sumar!  

Takk Alla fyrir ađ benda á ţessa útgáfu af ţessu fallega og mjög svo viđeigandi lagi.  Sérstaklega í ljósi ţess ađ viđ erum ađ reyna ađ fanga augnablikiđ sem leiđ svo hratt fyrir svo löngu......

Ippa


Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband