Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010
28.7.2010 | 19:08
Mikið líður árið hratt - stefnan tekin á 2011 !
Með góðri kveðju til allra ballgesta á Ketilási þann 24.07.2010. Takk fyrir komuna og frábært stuð !
Svo er bara stefnan tekin á annað "Blómabörnin kalla " 23.07.2011.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2010 | 22:00
Með blóm í hárinu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.7.2010 | 19:11
Á sama tíma að ári....
Lokalagið í ár var þetta....eftir uppklapp ánægðra ballgesta..... sjáumst hress að ári í ennþá meiri hippafíling en nokkru sinni fyrr...látum ekki deigan síga! Þökkum öllum fyrir komuna og samveruna þessa skemmtilegu helgi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 22:15
Blóm í byssukjaftana!

Það er málið. Hipparnir höfnuðu ríkjandi viðhorfum og boðuðu frelsi til ásta. Höfuðu stríði og blóðsúthellingum og sýndu það með því að gera byltingu í lífsstíl. Með því að elska fegurðina, hið ljúfa líf og hvert annað. Eftir allt er það öflug leið til að hafna stríði að gefa skít í samfélagið sem stuðlar að því, stofna sínar eigin kommúnur og elskast.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 20:24
Vinil platan sett á fóninn - allir muna þessa athöfn :)
Sjáumst !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.7.2010 | 20:19
Í anda friðar og kærleika "Blómabörnin kalla" Ketilás 24.07.
Með ást og friði !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 20:15
Lagt í hann úr öllum áttum.
Góða ferð í Fljótin og sjáumst hress á Ásnum - Munið að þar er gott tjaldstæði !
Legg í hann strax eftir vinnu á morgun með allt mitt hafurtask !
Sjáumst hress í blíðunni á Norðurlandi :)
MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 14:39
Fyrsta hippalagið!
Samkvæmt mínum heimildum frá "Jens Guð" þá er þetta fyrsta hippalagið. Það má svo lengi ræða það hvort kom á undan, hænan eða eggið. Vísindamenn í dag segja hænan, þá er þetta lag "hæna" hippalaganna .......jafnvel hippamenningarinnar eins og hún leggur sig.

Ippa
Einu sinni hippi, ávallt hippi!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ