Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Í grćnum mó...

 

 

Eigum viđ nokkuđ ađ reyna ađ toppa ţetta á kvöldvökunni? Blush


Sveitapiltsins draumur á vel viđ í sveitinni!

 

Fljótamenn og nágrannar nú er bara ađ skella sér á "Ásinn" og láta drauminn rćtast.....ţýđir ekkert ađ liggja bara og láta sig dreyma.  

Mćtum á "Hippahelgi"  22.-24. júlí nk......

Kvöldvökustemning föstudagskvöldiđ 22. júlí ţar sem Röggi á Nýrćkt fćr fólk til leiks. Smile

Hljómsveitin "Blómálfarnir" (Ari Jónsson, Finnborgi Kjartansson og Magnús Kjarstanssson heldur uppi fjörinu laugardagskvöldiđ 23. júlí.Wizard


Gleymum ekki íslensku lögunum...

 

Skemmtilegt og hressandi lag! Happy


Engar áhyggjur af veđrinu fyrir norđan.......

 

......viđ höfum gert samning viđ ćđri máttarvöld.........ţađ hefur alltaf viđrađ dásamlega á "blómabörnin" á Ketilásnum........svo.......ţegar hippahelgin rennur upp munum viđ spyrja ţessarar spurningar.  "Have you ever seen the rain"? SickWizard


I Shot The Sheriff..

 

Hljómsveitin Júdas tóku ţetta, ţađ man ég fyrir víst....ástćđa ţess ađ ég nefni Júdas er ađ í hljómsveitinni "Blómálfarnir" sem spila á ballinu á Ketilásnum laugardaginn 22. júlí n.k. eru Finnbogi og Maggi Kjartans sem voru í Júdas. Ţeir ásamt Ara Jónssyni úr Roof Tops tóku sig til og stofnuđu hljómsveitina "Blómálfarnir" fyrir blómaballiđ okkar. Ţess má ađ lokum geta ađ Finnbogi Kjartansson var líka í hljómsveiitinni Roof Tops. 

 

Ippa hér Sideways


Flott og mikiđ stuđ

 

Júdas spiluđu ţetta ef ég man rétt á árunum sem viđ Sigló-skvísur ţrćddum böllin međ ţeim.  (1974-1975) Halo  Ippa hér


Og Elvis :)

Heart 


Nćsta síđa »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband