Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2011
24.8.2011 | 18:35
Under my thumb...og...fundargerð....
24. ágúst 2011 kl 15.20
Fundur í stjórn Hippahelgar á Ketilási haldinn í Sólheimum 27, heimili ritara.
Mættar: Margrét Traustadóttir formaður
Guðbjörg G. Benjamínsdóttir gjaldkeri
Vilborg Traustadóttir ritari.
Fundarefni: Uppgjör ársins 2011 og undirbúningur fyrir árið 2012.
Uppgjör lagt fram af gjaldkera og kemur það vel út í heildina. Húsið fær 92.000 krónur. Ákveðið að birta fundargerðina hér.
Næsta ár 2012.
Ákveðið að hafa sömu hljómsveit og hafa ballið 21. júlí 2012.
Vilji til að hafa samræmi í auglýsingum.
Ákveðið að við teiknum sjálfar auglýsingaplaköt til upphenginga og útbúum miða.
Aldurstakmark fært niður í 40 ár en yngri velkomnir í fylgd fullorðinna. Tilvalð fyrir hippana að kynna menninguna fyrir börnum sínum og kippa þeim með sér á ballið. Ákveðið að vera áfram í nánu samstarfi við umsjónarmenn Ketilássins þannig að húsið taki þátt í þessu með okkur.
Magga mun ræða við Dagskrána á Akureyri varðandi auglýsingakostnað.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl 16.45
VT
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.8.2011 | 20:20
Ótrúlega flott lag hjá töffurunum í Stones.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2011 | 17:49
Ketilási 8. ágúst
Frá: Signý Leifsdóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2011 | 21:11
Let your love flow...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2011 | 18:08
"Just like me they long to be close to you"......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa