Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
13.9.2011 | 11:49
Holtsrétt....
Heyrði fín viðtöl við Fjallkóng Fljótamanna í Holtsrétt Gunnar í Holti og fleiri í
gær á RUV. Ég fylltist stolti og ástæðan var auðvitað sjálfmiðuð. Við Alla á
Nýrækt þykjumst eiga þátt í því að Gunnar gat fermst með okkur. Við rúlluðum
fermingarprófinu upp sjálfar, drifum okkur út á snjóskafl með svörin skrifuð
stóru letri á númeruðu spjaldi og sýndum Gunnari inn um gluggann. Presturinn
lét sem hann svæfi..... :) (Ippa hér) Það var líka talað við Rakel Karlsdóttur og
Jóhannes á Brúnastöðum, Fjallskilastjóra. Hann var spurður hvort allir
Fljótamenn væru framsóknarmenn eins og Óli kallinn Jó?

Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
"Hið rómaða réttarball í Fljótum verður haldið næstkomandi laugardag á Ketilási, Fljótum, svo ef þið viljið upplifa ekta sveitta sveita stemmingu skuluð þið taka nóttina frá!
Hljómsveitin Upplyfting tryllir lýðin.
Einnig má geta þess að orðstýr ballsins er orðin slíkur að sjónvarpsstöðin ABC ætlar að mæta til að fanga stemminguna!
Aðgangseyrir kr. 2500
Aldurstakmark 16 ár."
Ballið hefst klukkan 23.00 og stendur til klukkan 04.00.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 21
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 251454
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu færslurnar
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel