Óskalag til Valdísar!


Okkur barst eftirfarandi kveðja."Hæ...ef þú gætir sett þetta lag inn, þá fylgir kveðja til Valdísar systir með því".
Þetta er auðvitað frá henni Öllu.
Lagið er Part of the Union með the Strawbs.  
Það er komið á tónlistarspilarann hér til hliðar.  Setti það líka inn hér!
Njótið.  Wizard 
 
Ippa 

10cc

 Góðan daginn!!! Allan daginn!!!


Love me tender

Góða nótt Ippa... InLove


Elvis

Elvis.....

Góða nótt.

 MT/VT


Smá fréttir.....

Vinur okkar "Gaur" hafði samband við okkur og hvaðst vera að fara að hitta vinkonu sína á morgun - þau ætla að hittast á kaffihúsi og athuga hvernig þeim semur og.......svo fáum við fréttir síðar Heart

Gaman að fá að fylgjast aðeins með, við óskum þeim auðvitað góðra endurfunda !

Gaur sagði okkur hvernig hann fann þessa síðu, hann var eitthvað að vafra á netinu í bloggheimum og rak þá augun í Ketilás hjá einhverjum bloggvininum og þannig komst hann í samband við konuna sem hafði "auglýst"eftir gömlum vini. Hreint ótrúleg tilviljun !

Annars bara öll sem eitt, eigið góða helgi og heyrumst fljótlega.

MT/VT

Hver veit ?


I love it......

 

Heart  Ippa 


Óskalögin

Minnum á óskalagaþáttin hér til hliðar. Erum búin að opna á athugasemdir þar svo það er um að gera að koma með ósk um lag á þeim vettvangi!  Kveðja frá okkur til síðasta bréfritara "Gráa fiðringsins" með þessu lagi.

Kærar kveðjur síðuhaldarar. 


Bréf sem barst síðunni

Góðan dag.

Er búin að fylgjast lengi með síðunni stúlkur og bíð spenntur eftir ballinu, skemmtilegt hjá ykkur.Þó hárið mitt sé orðið grátt og skeggið líka er maður nú ekki dauður úr öllum æðum.

Grínlaust þá er ég í góðu formi, búinn að eiga ágætislíf, skipta út einu sinni, og er bara á lausu núna eða þannig. Verður gaman að sjá gamla félaga og gamlar kærustur í sumar. :)

Hlakka til."Grái fiðringurinn"

WWF---Grey-Wolf-Poster-C10281430

 

Ippa setti þetta inn


Even the bad times are good

Í svona sólskini og í svona meðbyr eins og fólkið hér á síðunni hefur fengið þá eru þetta orð að sönnu hjá The Tremeloes

kveðja Ippa 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 251159

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband