24.4.2008 | 17:45
Og miðnætursólin á Norðurlandi fylgir auðvitað með..............
Hvað er fallegra ?
MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 17:02
Gleðilegt sumar öll sömul
Já í sumar mun ríkja gleði í hjarta og sól í sál og sinni og ekki skemmir fyrir hversu vel sumarið heilsar okkur, allavega hér á norðurlandi - dásamlegur dagur !
Það er alltaf gott þegar snjóa leysir og fuglarnir koma í hópum hver af öðrum, heyrði í dag söng heiðlóunnar þegar ég gekk inn með Eyjafjarðaránni einnig sá ég spóann og hóparnir komu hver af öðrum - dásamlegt !
Gleðilegt sumar !
MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 12:03
Gleðlegt sumar!
Mér sýnist sumir vera að fá fiðring með vorinu. Kannast ekki margir við það? Kveðja Ippa
Donna Summer - Spring Affair
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.4.2008 | 21:56
Frábær síða...
Ég hreinlega datt um þessa síðu. Endilega skoðið og njótið alveg í botn. Látið ekkert framhjá ykkur fara. I love it!!!!!
http://www.hannesboy.com/sjomennska.html
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.4.2008 | 21:04
We are family
Þar sem við systurnar höldum utan um Ketilássíðuna hljómar þetta lag mjög rökrétt. Við Magga dælum inn hverjum stórviðburðinum af öðrum og Solla leikstýrir bak við tjöldin.
Skólasystir Alla kemur auk þess sterk inn!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2008 | 20:34
Viltu dansa?
Setti á tónlistarspilarann lagið við textann sem er hér að neðan. Alla sendi mér það. Æðislegt stuðlag! Njótið!
Óskalag fyrir turtildúfurnar.
Ippa og Magga
.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.4.2008 | 12:05
Gaur hefur gefið sig fram.........
Var beðin að setja hér inn þakkir frá "Gaur" sem hefur verið í email sambandi við okkur síðan sagan um Fell og Foss var sett hér inn. Þegar allt var ljóst með vinnustaðinn, leiðina sem farin var eftir ballið, staðinn, nafn félagsheimilisins, háralit konunnar og fleiri atriði - settum við þau auðvitað í email samband og vonandi komast þau að því hvort þau vilja hittast á ný eða hvað. En augljóst að þarna var á ferðinni rétta fólkið !
Einnig er konan ánægð og ætlaði ekki að trúa því að rétti maðurinn væri fundin, þess vegna voru ótrúlegustu spurningar bornar á milli þangað til þau bæði þóttust viss
Þetta var ótrúlegt dæmi sem við höfðum nú ekki trú á að gæti komið einhverju svona til leiðar - Vonandi verður bara gleði í þessu máli
Og við gleðjumst yfir því að hafa aðstoðað þau.
MT/VT
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.4.2008 | 08:47
Hver man ekki eftir þessu....
Viltu dansa
Vertu ekki smeyk,
ég býð þér upp í sjeik.
Hvernig geturðu neitað mér
er í dansinn ég býð þér.
Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?
Úti á gólfi er allt liðið,
allir dansa nema við.
Komdu líka með í sjeik,
komdu og vertu ekki smeyk.
Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?
Allir dansa og djamma dátt,
dansa sjeik af öllum mátt.
Komdu líka stúlkan mín,
þú þarft ekki að skammast þín
Hvernig geturðu setið kyr?
Hvernig geturðu setið kyr?
Magnús Eiríksson
Tilvalið að rifja þennan upp fyrir ballið !
Kv. MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.4.2008 | 22:38
A kiss to build a dream on
Svona í takt við færsluna um kossinn ógleymanlega hér á undan. Tókst sannarlega í þessu tilfelli. Kveðja Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.4.2008 | 21:09
Helgafell...Hvassafell....foss....
Viðkomandi fylgist spennt með og vildi gefa frekari vísbendingar.....þetta var í aust eða vestfirskum firði og á leiðinni heim til hennar, þetta kvöld var stoppað bakvið einhverja skúra þar sem heitt varð í kolunum án þess að eitthvað alvarlegt gerðist, en kossarnir voru ofurheitir..................og gleymast ekki !
Samkvæmt beiðni.
MT
Eigið góðar stundir ....
MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 20
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 251179
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa