Tjaldstćđiđ opiđ, góđ ađstađa, rafmagn og vatn.

Minnum á ađ tjaldstćđiđ á Ketilási er opiđ og ţar er góđ ađstađa fyrir húsbíla sem og tjöld, fellihýsi og húsvagna.  Einnig er gistingu ađ fá bćđi á Bjarnagili og Lambanes-Reykjum og eflaust víđar. Ţađ er líka um ađ gera ađ "setjast upp" hjá vinum og kunningjum.  Stutt er á Sigló, Ólafsfjörđ og til Dalvíkur um nýju Héđinsfjarđargöngin og gömlu Ólafsfjarđarmúlagöngin.  Einnig er stutt á Sauđárkrók og Skagafjörđurinn allur blasir viđ enda eru Fljótin i Skagafirđi!  Veđriđ verđur yndislegt eins og alltaf en ţađ höfđum viđ löngu pantađ svo ţađ kemur ekki á óvart Cool.   Röggi á Nýrćkt mun stjórna kvöldvöku á föstudagskvöldiđ ţar sem öllum gefst kostur á ađ "láta ljós sitt skína". Einskonar upphitun fyrir "stóru stundina" Wink!   Markađurinn á laugardaginn verđur fjölbreyttur og flottur ţar sem hćgt verđur ađ fá hippalúkkiđ á hreint m.a.s. lakkađar hippaneglur. Ýmislegt annađ misjafnlega "dularfullt" verđur í bođi.  Blómálfarnir sem eru fábćrir tónlistarmenn munu svo skemmta okkur á laugardagskvöldiđ frá klukkan 22.00-02.00 eftir miđnćtti alveg eins og í "gamla daga".  Viđ byrjum kvöldiđ međ ţví ađ mynda peace-merki á Ketilástúninu og munu ţeir Blómálfarnir taka ţátt í ţví.  Ţví er um ađ gera ađ mćta tímanlega og skemmta sér saman.  Missum ekki af neinu, MĆTUM. Heart

Indian-Dance-IMG 5186


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldiđ sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburđa vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmćli Hippaballa var haldiđ 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballiđ haldiđ. Engan bilbug er á okkur ađ finna og hefur húsiđ veriđ bókađ en eftir er ađ fastnegla tíma. Viđ höfum stćkkađ nefndina og ţurfum ađ auka enn frekar samráđ viđ ađila á svćđinu, jafnframt munum viđ efla umgjörđ hippaballsins til ađ festa ţađ í sessi. . "Á sama tíma ađ ári"......sem sagt......stuđiđ er rétt ađ byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagiđ

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband