Færsluflokkur: Bloggar
6.8.2009 | 00:52
Uppgjörið nálgast
Gugga gjaldkeri var að hafa samband og er hún að ganga frá lausum endum. Þetta er allt svo afslappað hjá okkur núna í sambandi við hippaballið enda allt gert í anda friðar og kærleika.
Ég samdi við Storma og sagði eigum við bara ekki að hafa þetta eins og í fyrra? Jú sögðu þeir en "ég man reyndar ekki hvernig þetta var í fyrra" bæti Árni Jör við. "Ekki ég heldur" svaraði ég að bragði.
Svo höfðum við þetta "eins og í fyrra" og bættum m.a.s. aðeins við Stormana.
Gugga spurði mig áðan hvort hún væri búin að borga mér smá útlagðan kostnað vegna auglýsinga og ég hreinlega man það ekki. Bað hana bara að endurskoða dæmið og finna út úr því.
Við viljum hafa þetta svona. Ekkert stress og peningar eru bara peningar. Þetta eru engar svimandi upphæðir en rennur allt til góðra verka.
Í anda blómabarnanna!
Ippa áhyggjulausa.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.8.2009 | 23:36
The Ballade Of John And Yoko
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2009 | 22:01
Who´ll stop the rain?
Maður spyr sig....... Ekki það að rigningin sé ekki góð!
En Magga hefur verið í góðum gír á Akureyrarvelli og það var líka Markaðsddagur á Ráðhústorginu sem hún stóð fyrir ásamt Margréti Blöndal nöfnu sinni fyrr um daginn....kraftur í konum....
Ippa....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2009 | 20:29
The Beatles....
...
Komin með fráhvarf og varð að koma hér inn...var á "sparitónleikum" á Akureyrarvelli á sunnudaginn - þar var þetta lag spilað af Bravo bítlunum, fólk stóða upp og söng hástöfum....
And I love it - svo margar góðar minningar tengdar þessu lagi.
Knús og kram
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.7.2009 | 21:12
Ketilássíðan heldur áfram....
Óskum ykkur góðrar skemmtunar í kvöld og næstu daga hvar sem þið dveljið á landinu okkar góða eða jafnvel utan þess.
Það er bara vika síðan við vorum í svaka fíling á Ketilásballinu okkar "Hippaballinu" sem var frábært.
Hafið það gott og akið varlega.
Þetta lag er frá nefndinni í tilefni dagsins á Akureyri. Þar sem Abba þema ræður ríkjum þessa helgi ! Á vel við okkur "Hippana"
Love and peace.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2009 | 14:14
Fleiri myndir...fleiri myndir....

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 00:35
Fleiri myndir....Wild one...
Bætti við fleiri myndum. Ef einhverjir eiga góðar myndir sem má birta endilega sendið okkur þær........

Ippa...
Bloggar | Breytt 4.8.2009 kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.7.2009 | 22:44
Málverkauppboð og söfnun fyrir Þuríði Hörpu

Bloggar | Breytt 30.7.2009 kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2009 | 20:23
Heimsókn númer 100.000 á síðuna...
Það styttist í þá heimsókn....og við munum reyna að gera vel við þann sem lendir á því númeri.
Endilega látið vita af ykkur. Skrifið í gestabókina eða "comentið" á síðuna, það er ósköp einfalt ! Svo má líka hringja í síma 618 9595 eða senda email á margr.tr@simnet.is eða ippa@inernet.is
Nefndin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2009 | 17:12
Markaðsstemningin fullkomin með Hermanni í Lambanesi...
Ef einhver tók mynd af Hermanni með nikkuna væru vel þegið að fá hana senda á ippa@internet.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 31
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 250990
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa