Færsluflokkur: Bloggar

Yfir fimmtíu þúsund -Flower people!

Ég rak augun í það að við erum komin með vel yfir 50.000 heimsóknir.  Það er ekki slakt.  Nú bíðum við spennt eftir því að Rögnvaldur setji inn einn og einn pistil um músík eða hvaðeina sem hann kýs að setja inn.

Njótum lífsins blómabörn allra tíma. InLove

Ippa

Burt með hatrið!

Ippa 


I guess that´s why they call it the blues

 Elton John!  InLove

 

Ég þakka guði fyrir þennann listamann.  Yndislegur. Kissing


White Wedding

 Öddi "litli" frændi og Harpa eru að gifta sig í dag.  Ég sendi þeim bestu hamingjuóskir.  Hér fylgir eitt af mínum uppáhaldslögum með. Kraftmikið og hrátt.

 

Ippa InLove


Far far away

 Það er alltaf gaman að rekast á gömul og góð lög.  Það er svona líkast því að hitta gamla vini á förnum vegi. Njótið.....InLove 


Melanie

 Ég tek heils hugar undir upphafsorð Melanie á þessu myndbandi!Cool

 

 

Ippa....


Hjartans list

Kæru vinir

Hjartanlega velkomin á Málverkasýningu mína í Salthúsinu í Grindavík föstudaginn 5. september 2008 kl. 17.00 

Hlakka tilað sjá ykkur

Vilborg

 

Sýning í Salthúsinu Restaurant
bloggmyndir 354

 

"Hjartans list"

Vilborg Traustadóttir

Ippa frá Sauðanesi

 

Vilborg er fædd á Djúpavík á Ströndum þann 11. janúar 1957.  Hún er dóttir hjónanna Huldu Jónsdóttur og Trausta B.Magnússonar.  Árið 1959 flutti fjölskyldan að Sauðanesi við Siglufjörð hvar faðir hennar gerðist vitavörður.  Vilborg hefur numið myndlist í Kvöldskóla Kópavogs og auk þess sótt námskeið í Myndlistarskóla Arnar Inga á Akureyri. Magga systir hennar sem er útskrifuð frá Myndlistarskóla Arnar Inga hefur einnig verið óþreytandi að segja henni til enda lærði Vilborg skrift á barnsaldri eftir hennar formskrift.

W00t 

 Þið sem ætlið að koma og vitið ekki hvar Salthúsið er.  Þið beygið út af fyrsta hringtorginu sem þið komið á í Grindavík "korter í" (ef við hugsum hringtorgið sem klukku) þá blasir Salthúsið við! 

www.salthusid.is 

Cool

 


Alice Cooper

Góður listamaður og kannski vanmetinn af mörgum?  

Ippa 

 


Whiskey in the jar

 

Dubliners.

Ippa  Sideways


Pistlar frá Rögnvaldi

Það er gaman að segja frá því að hann Rögnvaldur ætlar að vera með fróðleiksmola og eitthvað skemmtilegt hér á síðunni framvegis.

Hann er lærður í tónlist og er tónlistarkennari á Sauðárkróki.  Það er best að hann kynni sig sjálfur þegar hann skellir inn færslu.

Velkominn Röggi.

 

Eric Clapton segir skemmtilega frá í ævisögu sinni þar sem hann minnist á studio-samstarf með Peter Tosh.  Tosh lá eins og í móki allan tímann en alltaf þegar hann átti að vera með reis hann upp og gerði sína hluti óaðfinnanlega en lagðist að því búnu strax aftur í sófann. Hér er hann í frægu lagi með Mick Jagger,  Walk and don´t look back. Kissing 
Ippa

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 31
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 251211

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband