30.7.2010 | 13:15
Uppgjörið
Þá liggur uppgjörið fyrir hippaballið fyrir og það er ljóst að 103 þúsund krónur verða eftir "í héraði" eins og þar stendur.
Mikið er gaman að skemmta sér svona vel og láta afraksturinn renna til viðhaldsins .
Það er að segja viðhalds Ketiláshússins . Gleðilegt var að sjá hversu vel hefur tekist til við endurbæturnar og við erum stolt af að vera þátttakendur í þessu verkefni. Það hefur mjög margt áunnist, búið að setja allt nýtt á salernin, nýtt eldhús, mála húsið innan og klæða það að utan að hluta til, slípa upp dansgólfið, endurnýja glugga og setja ný gluggatjöld svo eitthvað sé nefnt. Margt er þó enn á listanum eins og gefur að skilja með gömul hús og við höfum bókað húsið næsta ár í því skyni að styðja við það sem gera þarf.
--
Þess má og geta að Kristín Sigurjónsdóttir lét afrakstur þeirrar sölu sem hún var með á báðum mörkuðunum renna til Ketiláshússins.
--
Einnig var undirritaðri gefin fatnaður til sölu til styrktar Þuríði Hörpu frá Sauðárkróki sem við studdum við í fyrra með málverkauppboði. Sú sala skilaði 5000 krónum og hefur það verið lagt inn á reikning hennar á Sauðárkróki.


Hér eru svipmyndir frá Ketilásnum.
Margt smátt gerir eitt stórt!
Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 21
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 251454
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel
Athugasemdir
Gleðilegt að heyra þetta.Höldum áfram svona.
Alla Valbergsd. (IP-tala skráð) 30.7.2010 kl. 16:47
Þetta er flott, stefni að mæta næsta ár en það var líka skemmtilegt í London að hlusta á allar þessar hljómsveitir og svo enduðu Emerson Lake og Palmer með stæl, Emerson velti um einu stykki af Hammond orgeli svo dæmi séu nefnd
Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráð) 30.7.2010 kl. 17:16
ÞÚ Í ÞAÐ RÖGGI !
Ketilás, 30.7.2010 kl. 20:48
Eigum við að hafa Rögga í að kasta orgelum? :)
Vilborg Traustadóttir, 30.7.2010 kl. 22:22
Auðvitað - byrja í þjálfun - strax !
Ketilás, 31.7.2010 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.