27.7.2012 | 14:47
Fundargerð og áætlun fyrir 2012 ballið
Ketiás 2012. Fundargerð fyrir hippaballið 21. Júlí 2012.
Símafundir voru haldnir og ákveðið eftirfarandi.
Ákveðið strax að loknum dansleik 2011 að leita til Blómálfanna um að spila á næsta dansleik og urðu þeir við því. Ekki var rætt um fast verð en reiknað með svipuðum kjörum og áður.
Ákveðið að færa ballið fram um eina helgi til að skarast ekki við sjóstangveiðimót á Siglufirði og hafa það ekki alveg um mánaðamót. Því varð 21. Júlí 2012 fyrir valinu.
Ákveðið að hafa ekki kvöldvöku á föstudagskvöldi þar sem hún skilaði litlu fyrir mikið erfiði.
Markaður opinn frá 10-15 á laugardeginum.
Ballið verði sem fyrr frá 22.00-02.00 og hefjist stundvíslega klukkan 22.00 með fjöldasöng og með því að mynda peace-merkið á túninu ef veður leyfi. Blómálfarnir fóru fram á 300 þúsun kr.greiðslu m.fyrirvara um að ballið stæði undir sér og var það samþykkt með þeim fyrirvara. Ákveðið að það hæfist klukkan 22.00 og stæði til 02.00 eins og verið hefur.
Miðaverð hækkað um 500 kr frá í fyrra og ákveðið kr 4000 eftir töluverðar vangaveltur fram og aftur. (Sjá meðfylgjandi exel-skjal). Ljóst var að erfiðara yrði um vik þar sem bæði var ball í Miðgarði og á Siglufirði þetta kvöld auk þess sem veðurfræðingarnir voru með einhverja "cowertheirasses" veðurspá og vöruðu við ferðalögum almennt.
Ritari vildi hafa verðið a.m.k. 4.500 og studdist þar við áætlun og þar sem líkur væru á minni aðsókn vegna aukinnar samkeppni. Auk þess sem vínveitingaleyfi er ekki fyrir hendi og gestir geta því haft meðferðis bjór eða aðra drykki sem munar miklu m.v. vínveitingahús sem selja bjórinn á 800 kr en hann kostar tæpar 300 kr úr vínbúðinni. Eftir að hafa ráðfært okkur við ýmsa aðila m.a. húsverði og fólk í sveitinni varð niðurstaðan þessi.
Dansleikurinn auglýstur með svipuðum hætti og áður en sleppt að auglýsa í Dagskráanni á Akureyri að þessu sinni. Við gerum okkur grein fyrir því að ef undirballas verður á dansleiknum verðum við að taka skellinn sjálfar, þar sem ekki eru aðrir sem standa að þessu en við í nefndinni. Vilborg Traustadóttir ritari.
Gugga gjaldkeri er að ganga frá uppgjöri og vonandi getum við birt það sem allra fyrst. (Ippa ritari)
SKJALIÐ DETTUR ALLTAF ÚT EFTIR SMÁ STUND SVO ÞÁ ER ÞAÐ BARA COPY OG PASTE AF FACEBOOK!!!
Áætlun vegna Ketiláss 2012
Tekjur ef miðaverð 3,900
Fjöldi - Tekjur - Fyrir hús
110 - 429,000 - 65,000
100 -390,000 - 15,000
96 - 374,000 - -600
Tekjur ef miðaverð 4,000
Fjöldi - Tekjur - Fyrir hús
110 - 440,000 - 65,000
100 - 400,000 - 15,000
96 - 384,000 - 9,000
Tekjur ef miðaverð 4,500
Fjöldi - Tekjur - Fyrir hús
110 - 495,000 - 120,000
100 - 450,000 - 75,000
96 - 432,000 - 57,000
Kostanður annar en hús
Hljómsveit/ 300,000
Dyraverðir/ 25,000
Miðasala/ 10,000
Posar/ 10,000
Auglýsingar/ 20,000
Miðar+plaköt/10,000
Samtals: 375,000
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum
- Það stærsta sem ég hef séð í minni tíð
- Útgerðarstarf Sigurjóns ekki í hagsmunaskrá
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.