28.2.2008 | 21:49
Úr textabók Öllu...
Gutti: 30 árum síðar..
Senn þið heyrið sögu flutta
Sem þó allir hafa frétt.
Reyndar þolið þið ei Gutta,
Það er alveg rétt.
Moldfullur er ætíð maður sá,
Milli bara ráfar hann á kvöldin til og frá.
Konu sinni unir aldrei hjá
Og hann heldur fram hjá henni, já já svei mér þá.
Allan daginn út um bæinn
Eilíft heyrist hennar breim:
Gutti Gutti, Gutti, Gutti,
Gutti komdu heim.
Eftir tvo, þrjá, átta stutta
Alltaf lendir hann í slag.
Kvalin mjög er kona Gutta,
Kveinar sérhvern dag.
Hvað varst þú að gera Gutti minn?
Gleðikonan, hirti´ hún af þér allan peningin?
Rándýrt er að flengja ræfilinn.
Reifstu svona kjaft við nýja yfirmanninn þinn?
Þú skalt ekki þjóra, Gutti.
Þú þolir ekki meira svall.
Almáttugur, en sú mæða
Að eiga svona karl.
Gutti aldrei gegnir þessu,
Með Gretti Sig. Hannfer á bar.
Lamin var af trukkalessu
Á laugardaginn var.
Alveg hroðalega´ í dag hann datt.
Drottinn minn og hjónabandið illa á vegi statt.
Þar er allt í klessu, er það satt?
Ó já því er ver og miður, þetta er svo gratt.
Ævi hans er alla daga
Ekkert nema skakkaföll.
Enn er þessi angurssaga
Ekki næstum öll.
Kveðja, Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 249315
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Efast um að það gjósi í sumar
- Veit ekki til þess að fleiri konur hafi stigið fram
- Herskip komin til Reykjavíkur
- Nýta ljósleiðara til mælinga kvikuinnskota með meiri næmni
- Andlát: Þorleifur Pálsson
- Munu leita leiða til að finna önnur störf í kerfinu
- Breyttist óvænt í mjög spennandi ferð
- Eyjalín fékk Morgunblaðsskeifuna í ár
Erlent
- Segist hafa rætt við Xi Jinping um tollmál
- Halla fer að kistu páfa í dag
- Heimsins lengsta jarðarberjaterta bökuð í Frakklandi
- Segir að Úkraína gæti þurft að gefa eftir land til að ná friði
- 130 þúsund manns hafa vottað páfa virðingu sína
- Fimm lögreglumenn fórust í flugslysi
- Byrjaður að selja Trump 2028-varning
- Segir Rússa hafa notað flugskeyti frá Norður-Kóreu
Athugasemdir
Ótrúlega góð þessi
....
Herdís Sigurjónsdóttir, 29.2.2008 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.