8.3.2008 | 17:02
Ketilásrómantík
Ég fór í langan bíltúr međ konu í dag. Konu sem er mér nákomin. Ég var ađ segja henni frá Ketilássíđunni og ţví sem viđ vćrum ađ setja inn á hana. Hún fékk alveg stjörnuglampa í augun.
Hún sagđi mér ađ hún hefđi átt skemmtilegar stundir ţarna á Ketilásnum. Ţćr ljúfustu sem hún mundi eftir voru eittthvađ upp úr 1970, sennilega áriđ 1972 eđa 1973. Hún sagđist hafa kynnst Ólafsfirđingi og ţau hefđu veriđ talsvert saman í kring um Ketilásböllin. Hann hefđi veriđ reglusamur og oft veriđ bílstjóri fyrir bróđir sinn og vini. Hún hafi veriđ ofbođslega skotin í honum. Fundiđ ţessi tengsl sem sé svo sjaldgćft ađ finna.
Um haustiđ skildust leiđir.
Oft hef ég veriđ ađ velta fyrir mér í gegn um lífiđ hvađ ţađ hefđi veriđ gaman ađ kynnsat honum betur sagđi hún.
Ţú mátt svo gjarnan segja frá ţessu sagđi hún ađspurđ um hvort ég mćtti setja smá "romance" inn á Ketilássíđuna.
Međ kveđju, Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 250875
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Af mbl.is
Innlent
- Óttast ekki atkvćđagreiđslu um ESB
- Tékkneskur gestur á fáséđum fáki
- Tvöfalt líf forstjóra stórfyrirtćkis
- Sumariđ gengiđ vel en veturinn óráđinn
- Viđurkenna óhapp en segja áhrif á lífríki engin
- Ţorgerđur íhugar refsiađgerđir gegn Ísrael
- Allir agndofa yfir ţessum ákvörđunum
- Framkvćmdir viđ Suđurnesjalínu 2 settar á ís
- Fjarskiptaöryggi fólki mjög ofarlega í huga
- Bođar breytingar á nálgunarbanni
- Fjórum sinnum utanvega á tveimur dögum
- Fyrir okkur er ţetta bara lífiđ
- Ríkiđ taki meiri ábyrgđ á húsnćđismálunum
- Ég nenni ekki einu sinni ađ gá ađ ţví
- Ţrír reyndust úr eldi komnir
Athugasemdir
ó mć god
Hulda Margrét Traustadóttir, 8.3.2008 kl. 23:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.