8.3.2008 | 17:02
Ketilásrómantík
Ég fór í langan bíltúr með konu í dag. Konu sem er mér nákomin. Ég var að segja henni frá Ketilássíðunni og því sem við værum að setja inn á hana. Hún fékk alveg stjörnuglampa í augun.
Hún sagði mér að hún hefði átt skemmtilegar stundir þarna á Ketilásnum. Þær ljúfustu sem hún mundi eftir voru eittthvað upp úr 1970, sennilega árið 1972 eða 1973. Hún sagðist hafa kynnst Ólafsfirðingi og þau hefðu verið talsvert saman í kring um Ketilásböllin. Hann hefði verið reglusamur og oft verið bílstjóri fyrir bróðir sinn og vini. Hún hafi verið ofboðslega skotin í honum. Fundið þessi tengsl sem sé svo sjaldgæft að finna.
Um haustið skildust leiðir.
Oft hef ég verið að velta fyrir mér í gegn um lífið hvað það hefði verið gaman að kynnsat honum betur sagði hún.
Þú mátt svo gjarnan segja frá þessu sagði hún aðspurð um hvort ég mætti setja smá "romance" inn á Ketilássíðuna.
Með kveðju, Ippa
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
ó mæ god
Hulda Margrét Traustadóttir, 8.3.2008 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.