30.3.2008 | 13:33
Lćt loksins heyra frá mér......
...hef veriđ eitthvađ of upptekin til ađ skrifa hér inn og er farin ađ skammast mín. Ţökk sé Ippu fyrir ađ vera svona dugleg viđ ađ setja inn allar ţessar perlur sem viđ eigum frá gullaldarárum tónlistar í heiminum !
Ţegar ég hlustađi á Engilbert...hugsađi ég um rauđa litla sćta plötuspilarann minn sem var eins og taska og ég gat fariđ međ hann hvert sem ég vildi og tengt viđ rafmagn. Ţvílík dýrđ ! Á honum gatslitum viđ hverri plötunni á eftir annari, ég á ţćr samt allar ennţá og strík ţeim annađ slagiđ og hlusta á ţćr ţó ađeins ískri í..............
Ég á nefnilega ennţá ţá Engilbert og Tom og Rod og Bítlana og Stones og fl. og fl. á vinil. Og ţađ sem betra er ţá er til plötuspilari á heimilinu sem getur spilađ vinil ........... Ţađ er svo dásamlegt !
Annars allt í góđum gír og stittist alltaf í hittingin okkar á Ketilási, vonum bara ađ fólk taki nú saman höndum og mćti á ţetta ball sem á ađ verđa ofurgott ball ! Í skjóli heystakka og góđrar tónlistar á Ketilási í Fljótum, 26. júlí međ STORMUM frá Siglufirđi !
Minn plötuspilari var í ţessum stíl bara rauđur.
Heyrumst. MT
Ţessi er ţó líklega svona tíu árum eldri, minn var einfaldari......
Ţađ er eitthvađ mjög sjarmerandi viđ ţetta - ekki rétt ? Og tónlistin ómađi !
Góđa helgi. MT
Love is in the air.......vonandi hafa ţađ allir sem best.....Peace !
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 22
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 251455
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Nýjustu fćrslurnar
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel
Athugasemdir
Gott ađ heyra frá ţér, ég hélt um stund ađ ég vćri orđin "ein í hópi"!!!;-)
Vilborg Traustadóttir, 30.3.2008 kl. 21:30
Og ég man sko eftir plötuspilaranum ţínum. Hann var sko kúl!!! Bragi eignađist svo Grundig grćjuskáp (sennilega seinna) en hann var alltaf međ hann inni hjá sér svo viđ nutum hans ekki eins og plötuspilarans ţíns. Mangi keypti svo plötuspilara nokkrum árum síđar og ég keypti hann af honum ţegar hann var blankur en keypti mér svo Philips plöruspilara seinna. Ţegar armurinn á gamla Manga spilara brotnađi og var ekki hćgt ađ líma hann endalaust. Ţetta var "grćjusaga" okkar Sauđanessystkinanna. Vevvv á okkur, sem í lauslegri ţýđingu er, vesalings viđ;-) Vinyllinn minn er eins og hann leggur sig hjá elsta syni mínum honum Trausta sem á reyndar gamlan plötuspilara líka.
Vilborg Traustadóttir, 30.3.2008 kl. 21:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.