27.7.2008 | 12:22
Auðvitað var gaman....
Við getum sagt þær fréttir að ballið tókst í alla staði vel og aðsóknin var MJÖG góð. Erum að fara að klára dæmið og segjum frekari fréttir síðar
Takk fyrir síðast öll sem voruð á Ketilási í gær, þið voruð frábær. Vonandi hittumst við aftur að ári !
Nefndin
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.3.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 248854
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Já takk fyrir mig...þetta var mjög gaman. vonandi verður þetta endurtekið síðar.
Alla Valbergs (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 14:54
Gaman að sjá þig Alla, við vonum það, að nú séu Fljótin að komast á kortið aftur......MT
Ketilás, 27.7.2008 kl. 20:40
Er enn í gleðivímu, það var líka svo gaman hve ellir voru jákvæðir. Það voru svo jákvæðir straumar eins og einhver sagði! Á sama tíma að ári?
Vilborg Traustadóttir, 28.7.2008 kl. 10:17
Ekki spurning !
Magga
Ketilás, 28.7.2008 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.