29.7.2008 | 11:11
Myndir frá ballinu
Ég var að setja inn myndir af Hippaballi aldarinnar, Woodstock Fljótamanna. Þær eru í albúmi sem heitir Ketilásball 2008. Mikið væri gaman að fá fleiri frá ykkur og setja inn. Netfangið er ippa@internet.is
Bloggið er ekki komið í lag aftur, en blog.is var úti vegna bilunar í diskastæðu, við verðum bara að biða þolinmóð þar til það verður lagað alveg og þá setjum við inn fleiri myndir. Við fengum margar flottar myndir frá Öllu í gær.
Svo er Mogginn í dag með frétt af ballinu.
Ippa og hinar í nefndinni óstöðvandi eins og sagt hefur verið.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Enn er ekki hægt að skoða myndirnar almennilega en þetta virðist vera að lagast...verður vonaandi í góðu lagi síðar í dag
Ketilás, 29.7.2008 kl. 12:16
Ekki komið í lag ennþá, en myndirnar sem ekki byrtas stórar er þó hægt að stækka aðeins með því að smella á þær. Annars ætti þetta að komast fljótlega í lag MT
Ketilás, 29.7.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.