Myndir frá ballinu

Ég var að setja inn myndir af Hippaballi aldarinnar, Woodstock Fljótamanna.  Þær eru í albúmi sem heitir Ketilásball 2008.  Mikið væri gaman að fá fleiri frá ykkur og setja inn.  Netfangið er ippa@internet.is

Gólfið stútfullt

Bloggið er ekki komið í lag aftur, en blog.is var úti vegna bilunar í diskastæðu, við verðum bara að biða þolinmóð þar til það verður lagað alveg og þá setjum við inn fleiri myndir. Við fengum margar flottar myndir frá Öllu í gær.  

Svo er Mogginn í dag með frétt af ballinu.

Ippa og hinar í nefndinni óstöðvandi eins og sagt hefur verið.Wizard

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Enn er ekki hægt að skoða myndirnar almennilega en þetta virðist vera að lagast...verður vonaandi í góðu lagi síðar í dag

Ketilás, 29.7.2008 kl. 12:16

2 Smámynd: Ketilás

Ekki komið í lag ennþá, en myndirnar sem ekki byrtas stórar er þó hægt að stækka aðeins með því að smella á þær. Annars ætti þetta að komast fljótlega í lag MT

Ketilás, 29.7.2008 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 248228

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband