27.8.2008 | 16:31
Haust - Kiss
Nú gengur haustið senn í garð með sínum haustlægðum, haustverkum og skólarnir byrjaðir. Mikið er nú notalegt að kúra sig inni í myrkrinu, rokinu og rigningunni, kveikja kannski á kerti og hlusta á tónlist eða horfa á sjónvarpið. Einnig er gaman að dunda sér við eitthvað skapandi eins og að mála eða föndra. Það versnar í því þegar kemur að tiltekt. Þá er einhvern veginn allt svo óyfirstíganlegt ekki satt?
Sennilega er best að hella sér í verkið og ganga skipulega í tiltektina. Þó maður taki bara eina skúffu í einu eða einn skáp þá er það skref í rétta átt.
Gott er að skella hvetjandi músik á græjurnar og hvað er betra en þetta?

Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 250862
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
agny
-
andres
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
blues
-
brahim
-
gattin
-
dabbi
-
saxi
-
ea
-
geirfz
-
gthg
-
vild
-
hannesgi
-
herdis
-
smalinn
-
hlynurh
-
maggatrausta
-
ingibjorgstefans
-
astromix
-
jensgud
-
nonniblogg
-
jullibrjans
-
ksig58
-
kiddirokk
-
lks
-
maggimark
-
mariaannakristjansdottir
-
motiv
-
nanna
-
solir
-
ottarfelix
-
palmig
-
ronnihauks
-
seljanesaett
-
sigurjonth
-
sms
-
bjre
-
stebbifr
-
stefanjon
-
fugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
nytthugarfar
-
ippa
Athugasemdir
Jú jú ekkert smá afkastahvetjandi, ég var að velta fyrir mér með þennan sem rekur út úr sér tunguna, hún er ábyggilega 20 - 30 cm, skyldi hann hafa æft þetta lengi eða hann hefur fest hana í einhverju og teygst svona á henni
Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 23:06
He he það er alltaf sama sagan með þig, þú sérð eitthvað spennandi út úr öllu. :-) Ippa
Ketilás, 29.8.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.