Haust - Kiss

Nú gengur haustið senn í garð með sínum haustlægðum, haustverkum og skólarnir byrjaðir.  Mikið er nú notalegt að kúra sig inni í myrkrinu, rokinu og rigningunni,  kveikja kannski á kerti og hlusta á tónlist eða horfa á sjónvarpið.   Einnig er gaman að dunda sér við eitthvað skapandi eins og að mála eða föndra.  Það versnar í því þegar kemur að tiltekt.  Þá er einhvern veginn allt svo óyfirstíganlegt ekki satt?

Sennilega er best að hella sér í verkið og ganga skipulega í tiltektina.  Þó maður taki bara eina skúffu í einu eða einn skáp þá er það skref í rétta átt.

Gott er að skella hvetjandi músik á græjurnar og hvað er betra en þetta? 

 

Ippa, P.s. það er sérstaklega afkastahvetjandi þegar gítarleikarinn smassar gítarinn....W00t

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú jú ekkert smá afkastahvetjandi, ég var að velta fyrir mér með þennan sem rekur út úr sér tunguna, hún er ábyggilega 20 - 30 cm, skyldi hann hafa æft þetta lengi eða hann hefur fest hana í einhverju og teygst svona á henni

Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 23:06

2 Smámynd: Ketilás

He he það er alltaf sama sagan með þig, þú sérð eitthvað spennandi út úr öllu. :-) Ippa

Ketilás, 29.8.2008 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 245218

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband