28.7.2009 | 17:30
Veðrið....
Menn voru afar spenntir yfir gjörningnum og gaman hvað veðrið var okkur gott. Það var svalandi að fá ferskan vindinn inn um dyrnar af og til og hressandi að taka þátt í gjörningnum á túninu. Hér eru mæðgurnar Alla og Áshildur gjarnan kenndar við Nýrækt eða Sólgarða. Þó snjór sé í fjöllum var ósköp stillt og gott veður á Ketilásnum þennan dag og þetta kvöld. Trausti á Bjarnagili mætti manna fyrstur til að missa ekki af neinu. Hann tók sig vel út eins og aðrir ballgestir sem hlekkur í þeirri friðarkeðju sem tengd var á túninu og myndaði "peace" merki sem Margrét hafði fengið Rögnvald til að mæla út fyrir. Þetta var mjög táknrænn viðburður og vel við hæfi að haldast í hendur um stund, syngja um frið á jörð og upplifa kærleika gagnvart náunga sínum. Það vantaði ekki á kærleikann þann á Ketilásnum!
Ippa komin í gírinn...meira í kvöld...
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa
Athugasemdir
Það var hugsunin með "gjörningnum" sem tókst svo vel í einfaldleika sínum . Friður, ást og kærleikur !
Hulda Margrét Traustadóttir, 28.7.2009 kl. 18:56
Frábærar myndir - Það sést svo sannarlega hversu gaman var
Hulda Margrét Traustadóttir, 28.7.2009 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.