Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
26.4.2008 | 15:06
Smá fréttir.....
Vinur okkar "Gaur" hafði samband við okkur og hvaðst vera að fara að hitta vinkonu sína á morgun - þau ætla að hittast á kaffihúsi og athuga hvernig þeim semur og.......svo fáum við fréttir síðar
Gaman að fá að fylgjast aðeins með, við óskum þeim auðvitað góðra endurfunda !
Gaur sagði okkur hvernig hann fann þessa síðu, hann var eitthvað að vafra á netinu í bloggheimum og rak þá augun í Ketilás hjá einhverjum bloggvininum og þannig komst hann í samband við konuna sem hafði "auglýst"eftir gömlum vini. Hreint ótrúleg tilviljun !
Annars bara öll sem eitt, eigið góða helgi og heyrumst fljótlega.
MT/VT
Hver veit ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.4.2008 | 13:12
Óskalögin
Minnum á óskalagaþáttin hér til hliðar. Erum búin að opna á athugasemdir þar svo það er um að gera að koma með ósk um lag á þeim vettvangi! Kveðja frá okkur til síðasta bréfritara "Gráa fiðringsins" með þessu lagi.
Kærar kveðjur síðuhaldarar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.4.2008 | 12:59
Bréf sem barst síðunni
Góðan dag.
Er búin að fylgjast lengi með síðunni stúlkur og bíð spenntur eftir ballinu, skemmtilegt hjá ykkur.Þó hárið mitt sé orðið grátt og skeggið líka er maður nú ekki dauður úr öllum æðum.
Grínlaust þá er ég í góðu formi, búinn að eiga ágætislíf, skipta út einu sinni, og er bara á lausu núna eða þannig. Verður gaman að sjá gamla félaga og gamlar kærustur í sumar. :)
Hlakka til."Grái fiðringurinn"
Ippa setti þetta inn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 20:39
Even the bad times are good
Í svona sólskini og í svona meðbyr eins og fólkið hér á síðunni hefur fengið þá eru þetta orð að sönnu hjá The Tremeloes
kveðja Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 17:45
Og miðnætursólin á Norðurlandi fylgir auðvitað með..............
Hvað er fallegra ?
MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 17:02
Gleðilegt sumar öll sömul
Já í sumar mun ríkja gleði í hjarta og sól í sál og sinni og ekki skemmir fyrir hversu vel sumarið heilsar okkur, allavega hér á norðurlandi - dásamlegur dagur !
Það er alltaf gott þegar snjóa leysir og fuglarnir koma í hópum hver af öðrum, heyrði í dag söng heiðlóunnar þegar ég gekk inn með Eyjafjarðaránni einnig sá ég spóann og hóparnir komu hver af öðrum - dásamlegt !
Gleðilegt sumar !
MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 12:03
Gleðlegt sumar!
Mér sýnist sumir vera að fá fiðring með vorinu. Kannast ekki margir við það? Kveðja Ippa
Donna Summer - Spring Affair
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa