Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
22.4.2008 | 11:24
Mikill áhugi
Ég hef rætt við þó nokkuð marga og sagt frá Ketilásballinu 2008.
Áhugi virðist vera mikill og yfirleitt er viðkvæðið "ég/við mætum" eða "sjáumst á Ketilásnum"! Mér finnst ánægjulegt að fá þessi viðbrögð. Flestir sem ég ræði við fylgjast með hér á síðunni eða fá upplýsingar um hana frá mér.
Ég veit að fleiri eru að ræða málin, spá og spekúlera. Allir segja sömu söguna, mikill áhugi. Ég vona að við fjölmennum á Ketilásinn þann 26. júlí n.k.
Kannski væri ekki úr vegi að leigja samkvæmistjald ef húsið springur utan af mannfjöldanum? Stundum verða hús svo stór í minningunni!
Kveðja Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2008 | 20:23
Yfir 12.000 heimsóknir!
Það er gleðilegt að sjá hve margir hafa heimsótt þessa síðu okkar. Nú er að vinda sér í að skipuleggja það sem eftir er að skippuleggja. Endilega látið okkur vita ef þið eruð með góðar hugmyndir.
Þetta lag með Status Quo getur alveg lýst því hvernig stemmningin verður á Ketilásnum þann 26. júlí í sumar.
Kveðja ippaBloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2008 | 18:12
Fullkomið par...
Óþarfi að kynna þessi tvö, þau sjá alfarið um það sjálf....Kveðja Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2008 | 00:08
Tónlistarspilarinn
Set af og til inn á tónlistarspilarann efni sem mér er sent af áhugasömum. Var að skella Bad Moon Rising með Creedence clearwater revival. Það var vinsælt þegar ég var á Steinsstöðum ásamt öðrum lögum með þeim. Steinsstaðir var heimavistarskóli og er í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Kannski voru ekki svo margar plötur til í skólum landsins þessi ár (kring um 1970) og kannski komu sumir nemendur með plöturnar sínar. Yrði einhvern veginn ekkert hissa þó Jens Kristján Guðmunds hafi lagt í púkkið!
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2008 | 23:12
Take Me Home Counrty Roads
Þetta munum við vafalítið syngja á leiðinni á Ketilásballið 26. júlí í sumar!!!
John Denver góður.
Kveðja Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2008 | 13:40
Paula Abdul
Frábær skemmtikraftur....! Sjálf dómarinn í American Idol. kveðja Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 22:50
Bay City Rollers
Góða helgi og farið vel með ykkur. Kveðja Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 08:24
Sumarið 2008 er komið.............
Í sól og sumaryl
Í sól og sumaryl, ég sat einn fagran dag.
Í sól og sumaryl, ég samdi þetta lag.
Fuglarnir sungu og lítil falleg hjón,
flugu um loftin blá, hve það var fögur sjón.
Í sól og sumaryl sér léku lítil börn,
ljúft við litla tjörn.
Í sól og sumaryl, ég sat og horfði á,
hreykna þrastamóður mata unga sína smá.
Faðirinn stoltur, hann stóð þar sperrtur hjá,
og fagurt söng svo fyllti hjartað frið.
Í sól og sumaryl sér léku lítil börn,
ljúft við litla tjörn.
Í sól og sumaryl, ég samdi þetta lag,
hve fagurt var þann dag.
Og svo er það ballið á Ketilási 26.07.2008. Með Stormum !
Mér fannst því vel við hæfi að byrta þennan texta hér og fallega sumarmynd með.
Megið þið eiga góða helgi öll.
Kv. MT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.4.2008 | 19:45
Led Zeppelin
Geggjaðir..... Kveðja Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2008 | 13:46
Moonlight shadow
Skemmtilegt lag í ólíkum útsetningum.... kveðja Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 248401
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa