Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Mikill áhugi

Ég hef rætt við þó nokkuð marga og sagt frá Ketilásballinu 2008.

Áhugi virðist vera mikill og yfirleitt er viðkvæðið "ég/við mætum" eða "sjáumst á Ketilásnum"!  Mér finnst ánægjulegt að fá þessi viðbrögð.  Flestir sem ég ræði við fylgjast með hér á síðunni eða fá upplýsingar um hana frá mér.

Ég veit að fleiri eru að ræða málin, spá og spekúlera.  Allir segja sömu söguna, mikill áhugi.  Ég vona að við fjölmennum á Ketilásinn þann 26. júlí n.k.  

Kannski væri ekki úr vegi að leigja samkvæmistjald ef húsið springur utan af mannfjöldanum?  Stundum verða hús svo stór í minningunni!

Kveðja Ippa 

FZ95C6AX8HX23XN4X1GXNX5.fjpeg

Yfir 12.000 heimsóknir!

Það er gleðilegt að sjá hve margir hafa heimsótt þessa síðu okkar.  Nú er að vinda sér í að skipuleggja það sem eftir er að skippuleggja.  Endilega látið okkur vita ef þið eruð með góðar hugmyndir.  

Þetta lag með Status Quo getur alveg lýst því hvernig stemmningin verður á Ketilásnum þann 26. júlí í sumar. 

Kveðja ippa

Fullkomið par...

 

Óþarfi að kynna þessi tvö, þau sjá alfarið um það sjálf....Kveðja Ippa 


Tónlistarspilarinn

Set af og til inn á tónlistarspilarann efni sem mér er sent af áhugasömum. Var að skella Bad Moon Rising með Creedence clearwater revival.  Það var vinsælt þegar ég var á Steinsstöðum ásamt öðrum lögum með þeim.  Steinsstaðir var heimavistarskóli og er í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Kannski voru ekki svo margar plötur til í skólum landsins þessi ár (kring um 1970) og kannski komu sumir nemendur með plöturnar sínar.  Yrði einhvern veginn ekkert hissa þó Jens Kristján Guðmunds hafi lagt í púkkið!  W00t

Ippa 


Take Me Home Counrty Roads

Þetta munum við vafalítið syngja á leiðinni á Ketilásballið 26. júlí í sumar!!!

John Denver góður.  Grin

Kveðja Ippa 


Paula Abdul

Frábær skemmtikraftur....! Sjálf dómarinn í American Idol.   kveðja Ippa 


Bay City Rollers

Góða helgi og farið vel með ykkur.InLove  Kveðja Ippa 


Sumarið 2008 er komið.............

Í sól og sumaryl

Í sól og sumaryl, ég sat einn fagran dag.
Í sól og sumaryl, ég samdi þetta lag.
Fuglarnir sungu og lítil falleg hjón,
flugu um loftin blá, hve það var fögur sjón.
Í sól og sumaryl sér léku lítil börn,
ljúft við litla tjörn.

Í sól og sumaryl, ég sat og horfði á,
hreykna þrastamóður mata unga sína smá.
Faðirinn stoltur, hann stóð þar sperrtur hjá,
og fagurt söng svo fyllti hjartað frið.
Í sól og sumaryl sér léku lítil börn,
ljúft við litla tjörn.

Í sól og sumaryl, ég samdi þetta lag,
hve fagurt var þann dag.

 

Og svo er það ballið á Ketilási 26.07.2008. Með Stormum !

Mér fannst því vel við hæfi að byrta þennan texta hér og fallega sumarmynd með.

Megið þið eiga góða helgi öll.

Kv. MT


Led Zeppelin

Geggjaðir.....  Kveðja Ippa Alien


Moonlight shadow

Skemmtilegt lag í ólíkum útsetningum....  Heart kveðja Ippa 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ketilás
Ketilás
Höfundar hafa haldið sex böll á Ketilásnum 26. júlí 2008, 25. júlí 2009 og 24. júlí 2010 sem tókust afburða vel. Hippahelgi var haldin frá 22. júlí til 24. júlí 2011. Fimm ára afmæli Hippaballa var haldið 21. Júlí 2012. 27. júlí 2013 var sjötta hippaballið haldið. Engan bilbug er á okkur að finna og hefur húsið verið bókað en eftir er að fastnegla tíma. Við höfum stækkað nefndina og þurfum að auka enn frekar samráð við aðila á svæðinu, jafnframt munum við efla umgjörð hippaballsins til að festa það í sessi. . "Á sama tíma að ári"......sem sagt......stuðið er rétt að byrja! Ketilás - Woodstock!

Tónlistarspilari

- 04 - Danska lagið

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 248401

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • image
  • hippaball
  • DSC_2852
  • DSC_2852
  • img_7469
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband