Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
31.7.2008 | 17:15
Fjör um Verslunarmannahelgina á Ásnum!
Stórdansleikur
Laugardaginn 2. ágúst
að Ketilási
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi fjörinu.
Dansleikurinn hefst kl 23.00
Aldurstakmark 16 ár
Miðaverð 2500 kr
Hvetjum alla til að mæta á ball með sjálfum sveiflukóngi Íslands og hljómsveit hans!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
31.7.2008 | 11:05
Sumir lifa af í bransanum!!!!
Eins og Hollies......og Stormar !!! Það sáum við á Ketilásnum s.l. laugardagskvöld. Skrollið yfir kallinn sem talar ef þið nennið ekki að hlusta á hann, annars er það fróðlegt sem hann segir....Lagið frábært, átti það á vynil...
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.7.2008 | 10:41
Myndir frá Öllu
Þarna eru Alla og Gugga gjaldkeri
Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2008 | 23:54
Bréf frá Guðnýju
Sælar skvísur J
Takk kærlega fyrir skemmtunina á laugardagskvöldið.
Við komum þrjár vinkonur og rifjuðum upp gamla takta á Ketilásnum. Og skemmtum okkur alveg hreint konunglega!!
Þetta var nú fyrsta ballið sem við fórum á með Stormum, og strákarnir voru alveg meiri háttar og lögin æææðislegJ
Við byrjuðum ekki að stelast á Ásinn fyrr en um 1970 en það var nú fermingarárið.!
Þannig að við stefnum að sjálfsögðu á ballið með Gautum um Versló.Og bíðum svo spenntar eftir balli með Miðaldarmönnum sem við þekktum nú best.
Ég tók eitthvað af myndum og langaði að senda ykkur þær. Vonandi nægilega stórar til að nota á vefnum ykkur. J
með bestu kveðju úr austurbænum.
Guðný Ágústsdóttir
Birt með leyfi Guðnýjar. Myndirnar eru komnar hér til hliðar, takk Guðný!
Ippa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2008 | 19:59
Nýju myndirnar....
Flottar myndir frá Guðnýju. Takk.
Feiri þurfa að gefa sig fram og senda myndir, þar sem skiljanlegt er að hóparnir sem komu saman á ballið tóku myndir af sínu fólki og augnablikinu......Okkur vantar meira af myndum til að sýna þeim sem ekki komu að það má ekki koma fyrir aftur að missa af Kelásballi. Ever.
Ketilásball er Ketilásball !!
Peace merkið sem klippt var út úr flottum blómapappír sem Vilborg keypti og ég klippti út eftir minni, skilar sér afar vel á myndunum....Hippinn er í manni ennþá þrátt fyrir aukakíló og aldur Eihhverstaðar þarna inni blundar hann ,hippinn og það er bara að þora að sýna hann !!!
Látum ekki aldur eða annað aftra okkur frá því að eiga góðar stundir saman.
En aðalatriðið var kvöldið góða sem stefnt var að í heilt ár og skilaði okkur dásamlegri kvöldstund með miklum samhug og gleði og var svo sannarlega alveg í anda "blómabarnanna"
Myndir, myndir ....TAKK.
MT
P.s.
Ekki vera feimin við að gera athugasemdir eða að skrifa í gestabókina, það væri svoooooooooo gaman fyrir okkur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.7.2008 | 16:40
Nýjar myndir
Ég notaði veðrið til að setja inn myndir frá henni Guðnýju Ágústsdóttur, hún sendi skemmtilegt bréf sem ég vona að við megum birta á síðunni. Tónlistarspilarinn þagnaði við bilunina á blogginu en við eigum öll lögin frá Öllu og setjum þau inn aftur smám saman. Friðarkveðjur, svona var stemningin á ballinu.
Njótið myndanna! Ippa og Nefndin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2008 | 11:30
Myndir úr Austurbænum (Ólafsfirði)
Hún Guðný Ágústsdóttir sendi okkur nokkrar myndir sem verða birtar síðar í dag. Af því að við auglýstum sérstaklega eftir Paparazzi birtum við þessa strax af þessum myndarlega manni og fallegum konum sem soguðust að honum (Ég er enn með í hnjánum).
Ippa daðurdrós!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2008 | 23:23
Fleiri myndir?
Bloggar | Breytt 30.7.2008 kl. 06:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2008 | 21:38
Spilarinn inni aftur en hljóðlaus - ball um helgina
Eins og sjá má þá er tólistarspilarinn kominn á sinn stað og aðeins betur. Það var eins og lögin væru ekki inni en svo kom þetta allt og ég henti honum inn aftur.
Maður fer allur í flækju þegar eitthvað svona óvænt gerist eins og bilun í bloggheimum!
Setti inn nokkrar myndir af ballinu okkar góða og um leið minnum við á ball á Ketilásnum um verslunarmannahelgina.
Nánar um það fljótlega. Ippa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.7.2008 | 16:53
Tónlistarspilarinn datt út
Svo virðist vera sem tónlistarspilarinn okkar hafi glatast í þessu bilaríi hjá blog.is. Ég bíð eftir svari frá þeim með það. Þangað til geri ég ekkert en við eigum öll lögin svo ég fer þá að setja hann upp aftur ef hann hefur tapast í hræringunum.
Kannski var þetta spennufall eftir ballið? Bloggið hrynur! Þangað til smá sárabót.
Nefndin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa