Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
22.7.2008 | 22:02
Koma saman eftir 35 ár...
Ţeir Peter og Gordon koma ţarna saman eftir 35 ár. Stormar koma saman eftir svipađan tíma nú ef frá eru talin Síldarćvintýrin ţeirra, 1996 síđast ef ég man rétt!
Ég er samt alveg klár á ţví ađ Stormar eru ekki nándar nćrri eins "ţreyttir" og ţeir Peter og Gordon virđast vera á ţessu myndbandi sem mćtti alveg vera betra ađ gćđum.
Ippa...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.7.2008 | 15:37
Góđ viđbrögđ....
Viđ höfum fengiđ góđ viđbrögđ viđ viđtalinu, ţó viđ létum ţetta vađa međ girđingarstaurana, en ţađ er ađ vísu satt. Ţetta gerđist ! En bara einu sinni held ég.
Frétti af fólki sem dreif í ţví strax ađ panta sér gistingu fyrir norđan.
Viđ erum ađ klára ađ undirbúa ţađ sem viđ getum gert núna,en Stormar standa í ströngu viđ ćfingar á Sigló. Ţeir eru hressir og viđ trúum ţví öll ađ ţetta ball verđi dúndurgott.
Hvernig er annađ hćgt ţegar allt ţetta hressa fólk frá frábćrum tíma og međ alla ţessa góđu tónlist í ćđunum kemur saman til ađ skemmta sér.
Sjáumst hress á Ásnum, ţangađ til fariđ vel međ ykkur.
Setjum örugglega nýjustu fréttir inn áfram fram ađ helginni ! MT
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
22.7.2008 | 14:06
Landiđ og miđin!
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 12:27
Allir ađ fletta mogganum í dag og fara á skagafjordur.com...
Viđtaliđ viđ okkur stöllur um balliđ er í mogganum í dag og svo er grein á skagafjordur.com í gćr um balliđ.
Vonandi svo í DV á morgun. Fiskisagan flýgur !
MT
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2008 | 23:37
Óskalag frá Trausta á Sauđanesi!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
21.7.2008 | 22:29
Ég er á Íslandi og mér líkar ţađ vel....
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2008 | 20:30
Mín stund í rigningunni sem nú er á Akureyri...
...ţađ rignir og rignir og ég ákvađ ađ skođa öll lögin sem plötuspilarinn hér til hliđar hefur uppá ađ bjóđa, og ég ráđlegg ykkur ađ hlusta á öll ţau lög ! Ég var viđ tölvuna og spurđi manninn minn jafnóđum um hverjir vćru ađ spila, hann var bara nokkuđ góđur, náđi flestum rétt enda mikill tónlistarunnandi. En mikiđ er ég búin ađ skemmta mér yfir ţessum lögum...Bad moon rising og fleiri lögum, ţetta er líka gott til ţess ađ ćfa textana og ćfa samsönginn fyrir laugardaginn............ Textarnir rifjast fljótt upp ! Renniđ yfir ţetta og njótiđ endilega og stemminginn verđur dúndur góđ Sjáumst heil á Ketilási á laugardaginn !
En eitt er gott - ţađ spáir góđu veđri norđanlands um helgina.....krossum fingur og vonum ađ ţađ standist.....vonandi getum viđ litiđ út á Miklavatniđ og séđ sólina hverfa í djúpiđ fyrir utan, - annars bara draga fram pollagallann !
Óskum Stormum góđra ćfinga svo viđ getum sungiđ og sungiđ og dansađ og dansađ á laugardaginn - tuff, tuff, tuff Stormar, get ekki beđiđ eftir ađ fá ađ hlusta á öll góđu gömlu lögin ! Og ég skal sko taka undir og ţađ gera Ippa og Gugga og og Alla og Valdís og Röggi og allir hinir líka.
BARA AĐ MĆTA OG HAFA GAMAN AF.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ !
Magga
Bloggar | Breytt 22.7.2008 kl. 08:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
21.7.2008 | 14:46
Minnum enn og aftur á ađ ţađ er...
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Breytt 19.7.2008 kl. 00:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2008 | 14:10
Teljum niđur....
Nú teljum viđ niđur dagana fram á laugardag ţegar balliđ okkar verđur á Ketilásnum. Ţađ er rigning syđra en sólarlaust og hlýtt nyrđra.
Viđ í skipulagsnefndinni erum ađ leggja lokahönd á málin og vonandi tekst okkur ađ landa ţeim málum međ sóma.
Á sama tíma eru Stormar ađ hefja upp raust sína nyrđra og hyggjast ćfa látlaust fram ađ dansleik. Söngvari ţeirra brá sér á Ketilásinn til ađ taka út húsiđ og komst ađ ţví ađ gera ţyrfti bragarbót á, til ađ rafkerfiđ í húsinu ţyldi álag Stormanna. Veriđ er ađ vinna í ţeim málum.
Ţađ eru kannski ađeins öđruvísi grćjur nú til dags en voru á ţeim tíma sem Gautar, Stormar, Hrím o.fll. hljómsveitir létu gamminn geysa á Ketilásnum forđum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.7.2008 | 20:25
Baby Come Back - Come Back Ball
Stórdansleikur á Ketilási.
Allt sem viđ viljum er friđur á jörđ.
26.07.2008.
Laugardagskvöldiđ 26. júlí
mun hljómsveitin Stormar leika á dansleik á Ketilási í Fljótum, öll gömlu góđu lögin.
Aldurstakmark 45. ár (nema í fylgd međ fullorđunum).
Húsiđ opnar klukkan 21.30
Dansađ verđur fram eftir nóttu.
Missiđ ekki af "comeback " dansleik Hippakynslóđarinnar.
Tjaldstćđi međ snyrtingu er á Ketilási og er frítt ţessa helgi.
Nefndin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 248228
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- agny
- andres
- baldurkr
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- blues
- brahim
- gattin
- dabbi
- saxi
- ea
- geirfz
- gthg
- vild
- hannesgi
- herdis
- smalinn
- hlynurh
- maggatrausta
- ingibjorgstefans
- astromix
- jensgud
- nonniblogg
- jullibrjans
- ksig58
- kiddirokk
- lks
- maggimark
- mariaannakristjansdottir
- motiv
- nanna
- solir
- ottarfelix
- palmig
- ronnihauks
- seljanesaett
- sigurjonth
- sms
- bjre
- stebbifr
- stefanjon
- fugla
- valgerdurhalldorsdottir
- nytthugarfar
- ippa